Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Qupperneq 8
8
Föstudagur 12. júní
Aðalsalur kl. 16:00-18:00*
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36
Smitsjúkdómafræði
16:00 Tengsl sýklalyfjanotkunar og ónæmis hjá helstu eyrnabólgubakteríum í börnum (E-
13)
Aðalsteinn Gunnlaugsson, Vilhjálmur A. Arason, Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristins-
son, Jóhann A. Sigurðsson, Sigurður Guðmundsson
16:10 Real life measures of cefuroxime in middle ear fluid in OMA (E-14)
Einar Thoroddsen, Klara Marr, Hjörleifur Þórarinsson
16:20 Lifrarbólga C, klínísk-vefjafræðileg rannsókn (E-15)
Sigurður Olafsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Þórarinn Tyrfingsson, Bjarni Þjóðleifsson
16:30 Giardiasis á íslandi 1984-1998. Vefjameinafræðileg athugun (E-16)
Sigurbjörn Birgisson, Jón Gunnlaugur Jónasson
16:40 Eftirlit með notkun sýklalyfja á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1994-1997 (E-17)
Inga S. Þráinsdóttir, Smári Björgvinsson, Kristján Linnet, Anna S. Þórisdóttir, Bessi Jó-
hannsson, Haraldur Briem
16:50 Lyfjanæmi Helicobacter pylori á íslandi (E-18)
Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Karl G. Kristinsson, Bjarni Þjóð-
leifsson, Erla Sigvaldadóttii; Ólafur Steingrímsson, Einar Oddsson
17:00 Tengsl lyfhrifa penicillíns við verkun á sýkingar af völdum penicillín ónæmra- og
næmra pneumókokka (E-19)
Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Sigurður Guðmundsson
17:10 Virkni penicillíns og ceftríaxóns gegn þremur hjúpgerðum pneumókokka á tveimur
sýkingarstöðum í músum (E-20)
Asgeir Tlioroddsen, Theodór Asgeirsson, Helga Erlendsdóttir, Sigurður Guðmundsson
17:20 Áhrif pneumókokka bóluefnis af hjúpgerð 6B tengt tetanus toxóíði (Pn6B-TT) á magn
mótefna í sermi og opsónerandi verkun þess meðal heilbrigðra og sjúklinga með lang-
vinnan teppusjúkdóm í lungum (E-21)
Steinn Jónsson, Gestur Viðarsson, Karl G. Kristinsson, Rachel Schneerson, Gerald Schiff-
man, Helgi Valdimarsson, Ingileif Jónsdóttir
17:30 Áhrif fjöllyfjameðferðar bakrita- og próteasahemla á HIV-1 sýkingu á íslandi.
Tveggja ára reynsla (E-22)
Gunnar Gunnarsson, Barbara Stanzeit, Arthur Löve, Már Kristjánsson, Hugrún Ríkarðs-
dóttir, Sigurður Guðmundsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Haraldur Briem
17:40 Vélindabólga af völdum Herpes simplex veira í einstaklingum sem ekki eru ónæmis-
bældir (E-23)
Gunnar Gunnarsson, Guðrún Baldvinsdóttir, Sverrir Harðarson, Hallgrímur Guðjónsson
17:50 Samtímisfaraldur mislinga og hettusóttar eykur áhættu á þarmabólgusjúkdómum (E-
24)
Sigurður Björnsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Scott Montgomery, Bjarni Þjóðleifsson
*Númer í sviga á eftir heiti ágripa vísa til númera þeirra í Fylgiritinu.
E=erindi, V=veggspjald, bls.=blaðsíðutal