Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Page 9

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36 Föstudagur 12. júní Salur B kl. 16:00-18:00* 9 Gæðastjórnun, faraldsfræði, öldrunarlækningar, geðsjúkdómafræði, eitranir og fleira 16:00 Gæði heilbrigðisþjónustu. Sameiginleg ábyrgð (E-25) Hans Jakob Beck, Björn Guðbjömsson 16:10 Fyrstu skrefin að samfelldri gæðastjórnun á sjúkradeild (E-26) Hans Jakob Beck, Björn Guðbjörnsson 16:20 Sjúkdóma- og dánartíðni eftir landshlutum á íslandi 1981-1995 (E-27) Olafur Olafsson, Símon Steingrímsson 16:30 Dánarvottorð Reykvíkinga 80 ára og eldri (E-28) Arsœll Jónsson, Helgi Sigvaldason 16:40 Vægi kólesteróls í sermi Reykvíkinga 80 ára og eldri (E-29) Arsœll Jónsson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon 16:50 Þátttakendur í öldrunarrannókn Hjartaverndar bornir saman við þá sem ekki tóku þátt í rannsókninni (E-30) Björn Einarsson, Anders Wallin, Pálmi V. Jónsson, Nikulás Sigfússon 17:00 Ahrif apoE gens á kólesteról, hjartaáföll og vitræna starfsemi (E-31) Vilmundur Guðnason, Björn Einarsson, Manjeet Bolla, Guðrún Karlsdóttir, Halldór Kol- beinsson, Pálmi V. Jónsson, Helgi Sigvaldason 17.10 Leitað að arfbundinni kólesterólhækkun með kóiesterólmælingu, erfðatækni og ætt- rakningu (E-32) Bolli Þórsson, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason 17.20 Eitrunarupplýsingastöð við Sjúkrahús Reykjavíkur. Þriggja ára reynsla (E-33) Guðmundur Oddsson, Guðborg Auður Guðjónsdóttir 17:30 Hættulegar aukaverkanir kíníns (E-34) Þorvarður R. Hálfdanarson, Runólfur Pálsson, Agnes Smáradóttir, VHhelmína Haralds- dóttir, Þórður Sverrisson, Sigurður B. Þorsteinsson, Asbjörn Sigfússon 17:40 Heilsufar íslenskra unglinga á aldrinum 11-18 ára sem eiga við áfengis- og fíkniefna- vanda að stríða (E-35) Helga Hannesdóttir, Þórarinn Tyrfingsson 17:50 Geðlyfjanotkun lyfjadeildarsjúklinga. Frumkynning á rannsókn á lyfjum við útskrift (E-36) Sigurður Örn Hektorsson, Kristinn Tómasson, Þórður Harðarson *Númer í sviga á eftir heiti ágripa vísa til númera þeirra í Fylgiritinu. E=erindi, V=veggspjald, bls.=blaðsíðutal

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.