Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Side 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Side 10
10 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36 Nýrnadagar 98 í tilefni af 30 ára afmæli blóðskilunar á íslandi verður efnt til fjöl- breyttrar dagskrár dagana 18. og 19. september 1998. Við vekjum athygli á eftirtöldum dagskráratriðum. Málþing á Hótel Loftleiðum Föstudaginn 18. september síðdegis: málþing á Hótel Loftleiðum. Meðal efnis sem fjallað verður um má nefna: * háþrýsting * œðabólgu * œðakölkun og nýmasjúkdóma * meðferð nýmabilunar á íslandi í 30 ár Fyrirlesarar verða innlendir og erlendir. Fræðsluerindi um nýrnasjúkdóma I samvinnu við Félag íslenskra heimilislækna Laugardagsmorguninn 19. september: *röð fræðsluerinda um nýmasjúkdóma I húsakynnum Thorarensen - Lyf í Vatnagörðum 16-18. Opið hús á blóðskilunardeild Laugardaginn 19. september síðdegis: *opið hús á blóðskilunardeild Landspítalans Auk kynningar á starfsemi deildarinnar verða uppi veggspjöld til kynningar vísindavinnu er tengist henni. Dagskráin verður nánar auglýst síðar en við hvetjum lækna eindregið til þátttöku Undirbúningsnefnd

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.