Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Side 11

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36 Laugardagur 13. júní Aðalsalur kl. 9:00-14:00* 11 Hjarta- og æðasjúkdómar og fleira 9:00 Notkun þriggja mismunundi áhættumælikvarða fvrir kransæðaaðgerð hjá rosknum sjúklingum (E-37) Hjörtur Oddsson, Kent Emilsson, Örjan Friberg, Lena Sunemalm, Leif Brorson 9:10 Lungnastarfsemi og áreynslupróf hjá sjúklingum 20 og 30 árum eftir aðgerð á opi á milli gátta og tetralogy of Fallot (E-38) Hjörtur Oddsson, Kent Wall, Tomas Riesenfeld, Britt Mari Ternested, Inger Grot, Jens Schollin 9:20 Hjartaþelsbólga á íslandi 1986-1995 (E-39) Ingólfur Einarsson, Herbert Eiríksson, Sigurður B. Þorsteinsson, Guðmundur Þorgeirs- son 9:30 Algengi ofstarfsemi í skjaldkirtli og tíðni grunnsjúkdóma hjá sjúklingum með gátta- tif (E-40) Birgir Jóhannsson, Sigurður Ólafsson, Uggi Agnarsson, Ari Jóhannesson 9:40 Rannsókn á tímasetningu segaleysingar. Framskyggn rannsókn á Reykjavíkursvæð- inu (E-41) Björn Pétur Sigurðsson, Katrín Þormar, Gestur Þorgeirsson, Guðmundur Þorgeirsson, Jón VI Högnason, Karl Andersen 9:50 Resistance Vessel Endothelial Function in Humans following a High Fat Meal (E-42) G. Steinar Guðinundsson, Cltris Sinkey, William Haynes 10:30 Kólesteróllækkandi Iyfjameðferð meðal íslenskra þátttakenda í 4S tveimur árum eft- ir að rannsókninni lauk (E-43) Jón Þór Sverrisson, Gunnar Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson 10:40 LDL-undirflokkar hjá konum sem fengið hafa fæðingarkrampa (E-44) Sunna Snœdal, Reynir A rngríinsson, Carl A. Hubel, Reynir T. Geirsson 10:50 MONICA- rannsóknin á íslandi. Helstu niðurstöður og samanburður við aðrar þátt- tökuþjóðir (E-45) Nikulás Sigfússon, Uggi Agnarsson, Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ingibjörg Stefáns- dóttir 11:00 Fosfóserín í stjórneiningu (R Domain) cystic fibrosis transmembrane conductance regulator (CFTR) hafa mismunandi áhrif á klóríð straum (E-46) Ólafur Baldursson, Michael J. Welsh, Herbert A. Berger Gestafyrirlesarar 11:10 Alzheimers sjúkdómur. Meðferðarmöguleikar nú og í næstu framtíð (bls. 17) Anton Pjetur Þorsteinsson 13:10 Lengi býr að fyrstu gerð. Nýjum stoðum rennt undir fornan sannleika (bls. 20) Rafn Benediktsson *Númer í sviga á eftir heiti ágripa vísa til númera þeirra í Fylgiritinu. E=erindi, V=veggspjald, bls.=blaðsíðutal

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.