Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Page 13

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36 Laugardagur 13. júní Salur B kl. 14:10-17:00* 13 Taugasjúkdómar, nýrnasjúkdómar, gigt og fleira 14:10 Faraldsfræði heilaáfalla. Frá hóprannsókn Hjartaverndar (E-61) Uggi Agnarsson, Helgi Sigvaldason, Guðmundur Þorgeirsson, Nikulás Sigfússon 14:20 Afdrif heilablóðfallssjúklinga á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1996 (E-62) Guðrún Karlsdóttir, Einar M. Valdimarsson, Finnbogi Jakobsson 14:30 Heilablóðföll á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1996-1997 (E-63) Jón Hersir Elíasson, Einar M. Váldimarsson, Finnbogi Jakobsson 14:40 Skráning sjúklinga með heilablóðföll og tímabundna blóðþurrð í heila hjá sjúklingum á Landspítalanum á árinu 1997 (E-64) Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Gísli Einarsson, Sigurlaug Magnúsdóttir, Grétar Guðmunds- son, Jón Eyjólfur Jónsson 14:50 Hvað veldur örorku. Samanburður á hópi flogaveikra sem fá örorkubætur og þeirra sem njóta þeirra ekki (E-65) Sigurjón B. Stefánsson, Elías Ólafsson, Sigurður Thorlacius, W. Allen Hauser 15:30 Áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma og vitræn skerðing (E-66) Björn Einarsson, Anders Wallin, Pálmi V. Jónsson, Nikulás Sigfússon 15:40 Vitræn geta, hraði hugsunar og þunglyndiseinkenni (E-67) Björn Einarsson, Anders Wallin, Halldór Kolbeinsson, Nikulás Sigfússon 15:50 Langvinn nýrnabilun í íslenskum börnum (E-68) Hanna Dís Margeirsdóttir, Magnús Böðvarsson, Páll Asmundsson, Viðar Eðvarðsson 16:00 Árangur meðferðar vegna lokastigsnýrnabilunar á íslandi 1968-1997 (E-69) Páll Asmundsson, Magnús Böðvarsson, Margrét Arnadóttir, Runólfur Pálsson 16:10 Árangur nýrnaígræðslu hjá íslenskum sjúklingum með lokastigsnýrnabilun 1970- 1997 (E-70) Guðjón Karlsson, Runólfur Pálsson, Magnús Böðvarsson, Páll Asmundsson 16:20 Taka skíðishvalir inn vatn úr sjó með húðinni? (E-71) Matthías Kjeld 16:30 Köfnunarefnisoxíð er hækkað í útöndunarlofti sjúklinga með heilkenni Sjögrens (E- 72) Dóra Lúðvíksdóttir, Christer Janson, Björn Guðbjörnsson, Marianne Högmann, Eyþór Björnsson, Sigríður Valtýsdóttir, Hans Hedenström, Per Venge, Gunnar Boman 16:40 MHC extended haplotypes in Icelandic multiplex SLE families (E-73) Helga Kristjánsdóttir, Kristján Steinsson, Kristjana Bjamadóttir, lna Hjálmarsdóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir, Alfreð Arnason 16:50 Afleiðingar breyttrar tjáningar E-kadheríns í brjóstakrabbameinsæxlum (E-74) Kristján Skúli Asgeirsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kristrún Ólafsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Helga M. Ögmundsdóttir *Númer í sviga á eftir heiti ágripa vísa til númera þeirra í Fylgiritinu. E=erindi, V=veggspjald, bls.=blaðsíðutal

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.