Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Síða 16
16
Sunnudagur 14. júní
Aðalsalur kl. 13:30-15:30*
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36
Gestafyrirlesari
13:30 Líknarmeðferð, líknardeild (bls. 22)
Sigurður Arnason, Nanna Friðriksdóttir
Hjarta- og æðasjúkdómar
13:50 Slagæðablóðflæði til ganglima. Áhrif reykinga, hreyfingar og kólesteróls hjá körlum
(E-85)
Lilja Petra Asgeirsdóttir, Uggi Agnarsson, Örn Ólafsson, Guðmundur S. Jónsson
14:00 Reykingar meðal sjúklinga með kransæðasjúkdóm (E-86)
Emil L. Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Guðmundur Þorgeirsson
Frá Heilsugœslustöðinni Sólvangi Hafnatfirði, heimilislœknisfrceði Hl, Heilsugœslunni í
Garðabœ, lyflcekningadeild Landspítalans
14:10 Kólesteróllækkandi lyfjameðferð meðal sjúklinga með kransæðasjúkdóm (E-87)
Emil L. Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Guðmundur Þorgeirsson
14:20 Notkun magnyl og betahemlara meðal sjúklinga með kransæðasjúkdóm
Emil L. Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Guðmundur Þorgeirsson
14:30 Síritun hjartalínurits er öflugra en Troponin T í greiningu áhættuhópa hjá sjúkling-
um með óstöðuga hjartaöng eða óþverlægt hjartadrep (E-89)
Karl Andersen, Bjarne L. Nörgaard, Kristian Thygesen, Mikael Dellborg
14:40 Áhættugreining sjúklinga með óstöðuga hjartaöng eða óþverlægt hjartadrep (E-90)
Karl Andersen, Lene Holmvang, Peer Grande, Bjarne L. Nörgaard, Kristian Thygesen,
Mikael Dellborg
14:50 Áhrifaþættir á horfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu á íslandi árin 1986 og 1996
(E-91)
Jón Magnús Kristjánsson, Arni Kristinsson, Karl Andersen
15:00 Hjartsláttartruflanir hjá sjúklingum með heilkennið Wolff-Parkinson-White eftir
framgangsríka brennslu á aukaleiðslu í hjarta (E-92)
Hjörtur Oddsson, Nils Edvardsson, Hákan Walfirdsson
15:10 Afhending verðlauna
Úr Vísindasjóði lyflækningadeildar Landspítalans fyrir framúrskarandi rannsókn og erindi
ungs læknis.
* Frá Félagi íslenskra lyflækna fyrir besta framlag stúdents.