Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Side 33

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Side 33
Hvcrt hyiki innihcldur: ltraconazolum ÍININ IUU mg. Eiginlcikar: ítracónazól cr tríazólafleiða. hað cr virkt gcgn mörgum sveppatcgundum m.a. Candida albicans, Candida kruzei og Asperg- illus fumigatus auk margra húðsvcppa. Lyfið hindrar crgóstcról fram- lciðslu svcppanna scm leiðir til skemmda frumuhimnunnar. Lyfja- hvörf cru ckki línuleg, tvöföldun á gcfnum skammti gctur aukið þét- tni í plasma naatum þrcfalt. Aðgcngi cftir inntöku cr að mcðaltali 55% og er hsest cf lyfið cr gcfið cftir máltíð. Mikill munur cr á að- gcngi frá einum sjúldingi til annars. Hámarksþéttni í plasma nxst 3- 4 klst. cftir gjöf, prótcinbinding cr 99,8%. Útskilnaður lyfsins cr í tvcimur fösum og loka hdmingunartlmi cr 24-36 klst. Lyfið cr um- brotið að mcstum hluta í lifur í (jölda umbrotscfna. Eitt þcirra cr hýdroxýítrakónazól, scm hefur svipaða vcrkun á svcppi og lyfið sjálft. 3-18% útskilst óbrcytt með hxgðum, en óvcrulcgt magn skilst óbreytt út með þvagi. 35% útskilst scm umbrotscfni í þvagi. Lyfið hemur cýtókróm p-450 kerfið í mönnum. Ábcndingan Svcppasýkingar í lcggöngum. Djúpar svcppasýkingar vcgna aspcrgillosis, candidosis, cryptococcosis og histoplasmosis. Svcppasýkingar í húð og nöglum. Varnandi mcðfcrð hjá alnxmis- sjúklingum til að hindra endurvakningu sveppasýkinga. Sveppasýk- ingar hjá ónxmisbxldum sjúklingum með fxkkun á hvítum blóð- kornum. Frábcndingar: Ofnxmi fyrir innihaldscfnum lyfsins og skyldum lyfjum. Samtímis mcðfcrð mcð tcrfenadíni. Varúð: Minnkað sýrustig i maga: Frásog vcrður minna við minnkað sýrustig 1 maga. Sjúklingar, scm taka sýrubindandi lyf (t.d. ál- hýdroxíð), skulu taka þau a.m.k. 2 klst. eftir töku ítrakónazóls. Sjúk- lingum mcð sýruþurrð, cins og sumir alnxmissjúklingar og sjúkling- ar á sýruhcmjandi lyfjum (t.d. H2-hcmjurum, prótónudxlu hemjur- um), skal ráðlagt að taka ftrakónazól mcð kóladrykkjum. V7d notk- un hjá börnum: I’ar scm Idínískar upplýsingar um notkun ítrakón- azóls hjá börnum cru takmarkaðar, cr ckki ráðlagt að gefa þcim lyf- ið, ncma vxntanlcgt gagn sc talið meira cn hugsanleg áhxtta. Fylgj- ast skal mcð lifrarstarfsemi hjá sjúklingum, sem cru á mcðfcrð í mcira cn cinn mánuð og hjá sjúklingum sem fá cinkcnni, scm bcnda til truflunar á lifrarstarfscmi, cins og lystarleysi, ógleði, uppköst, þrcytu, kviðvcrki cða litað þvag. Ef lifrarstarfscmi rcynist afbrigðileg, skal hxtta meðferð. Sjúklingar mcð hxkkun lifrarenzýma ( blóði, skulu ckki meðhöndlaðir nema vxntanlcgt gagn sc talið mcira cn hugsanlcg hxtta á lifrarskemmdum. ítrakónazól umbrotnar að mestu í lifur. Aðgcngi eftir inntöku hjá sjúklingum með skorpulifur minnkar dálítið. Fylgjast skal mcð blóðstyrk ítrakónazóls og lciðrétta skammta cf þarf. Ef taugakvillar, scm rekja má til lyfjamcðfcrðarinn- ar koma fram, skal hxtta meðfcrð. Skrrt nýmastarfsemi: Aðgcngi (trakónazóls eftir inntöku gctur vcrið minna hjá sjúldingum með truflun á nýmastarfscmi. Fylgjast skal með blóðstyrk ítrakónazóls og skammtar lciðrcttir ef þarf. Meðganga og btjóstagjöf: Klínísk rcynsla af gjöf lyfsins á mcðgöngu cr takmörkuð. Dýratilraunir benda til fósturskcmmandi áhrifa og á því ckki að gefa lyfið á meðgöngu. Kon- ur á barnacignaraldri xttu að bcita öruggri gctnaðarvörn mcðan á töku lyfsins stendur. Lyfið útskilst í brjóstamjólk en litlar líkur cru á áhrifum lyfsins á barnið við vcnjulcga skömmtun. Aukavcrkanir: Aukavcrkunum hcfur við lýst í 5-10% tilvika. Al- gengar (>!%): Almcnnar: Svimi og höfuðverkur. Frá mcltingarvcgi: óglcði, kviðverkir og mcltingaróþxgindi. Sjaldgafar (0,1-1%): Al- mcnnar: Tímabundin hxkkun á Ifirarenzýmum, tíðatruflanir, svimi og ofnxmi (eins og kláði, útbrot, ofsaldáði og ölddabjúgur). Einstaka tilviki af úttaugakvilla og Stevcn Johnson hcilkcnni hcfúr vcrið lýst, en ckki hcfur verið sýnt fram á tcngsl þess slðarncfnda við lyfið. Kal- íumþurrð, bjúgur, lifrarbólga og hárlos hafa komið fram, sérstaldega við lcngri meðfcrð (u.þ.b. cinn mánuður), þar sem sjúklingar hafá undirliggjandi sjúkdóm og margþxtta samtímis lyfjagjöf. Nlillivcrkanir: Lyf, scm virkja lifrarenzým, svo scm rífampisín og fcnýtóín, minnka vcrulcga aðgengi ítrakónazóls. Af þcim sökum skal mxla blóðstyrk (trakónazóls þcgar cnzýmvirkjandi lyf cru gcfin sam- tímis. ítrakónazól getur hindrað umbrot lyfja, scm brotna niður vegna cýtókróm 3 A enzýma. Þctta getur valdið aukningu og/eða langvinnari áhrifum, þ.m.t. aukavcrkunum. Þckkt dxmi cru: Ter- fenadín, astcmízól, cisapríd, HMG-CoA rcdúktasablokkarar cins og lóvastfn (simvastat(n), míkónazól (lyfjaform til inntöku), og trí- azólam. Sjúklingar á (trakónazól mcðferð skulu ckki taka þcssi lyf samtímis. Scrstakrar varúðar skal gxta, cf mídazólam cr gcfið í xð þar sem slarvandi áhrif mldazólams gcta orðið langvinnari. Ef cftirfarandi lyf cru gefin samtímis, gctur þurft að Ixkka skammta þeirra: scgavarnandi lyf til inntöku, digóxfn, ciklósporín A, metýlprcdnisólón (sýstcmískt), vínka-alkalóíðar og hugsanlega takrólimus. Scu díhýdrópýrídfn kalsíumblokkarar og kínídín gcfin samtímis ítrakónazóli, skal fylgjast með aukavcrkunum sjúldinga, t.d. bjúg og suð í eyrum/minnkaðri heyrn. Ef nauðsynlegt þykir, skal minnka skammta þcssara lyfja. Athugið: Noti sjúklingur sýrubindandi lyf (t.d. álhýdroxíð) á að taka þau a.m.k. 2 klst. cftir ítrakónazól gjöf. Skammtastxrðir handa fúllorðnum: Candidasýking i leggöngum: 200 mg tvisvar sinnum á dag í cinn dag. Sveppasýkingar lhúð: Einn- ar viku mcðfcrð: 200 mg einu sinni á dag. Á húð sem innihcldut mikið keratín (lófar og iljar) þarf 200 mg rvisvar sinnum á dag. Einnig má gefii 100 mg cinu sinni á dag í 15 daga: fyrir húðsvxði sem innihcldur mikið kcratín þarf 30 daga mcðferð. Sveppasýkingar l nóglum: Lotumcðfcrð: 200 mg tvisvar sinnum á dag í 7 daga. Vi£ lotumeðferð eru gcfnar 2 lotur við sýkingum í fingurnöglum og l lotur við sýkingum í tánöglum. Við hvcrja lotu cr lyfið gcfið í cin; viku og síðan er gcrt 3 vikna hlé á lyfjagjöf. Stöðug mcðferð: 200 mj einu sinni á dag í 3 mánuði. Djúpar sveppasýkingar: 100-200 mj cinu sinni til tvisvar sinnum á dag; meðfcrðarlcngd breytilcg. Við haldsmeðfcrð 200 mg cinu sinni á dag. Skammtastxrðir handa bömum: Lítil reynsla cr af gjöf lyfsins hj; börnum. Pakkningar og hámarksvcrð í smásölu frá 1. 4. 1998: 4 stk. (þyn nupakkað): kr. 2.216; 15 stk. (þynnupakkað): kr. 6.300; 28 stk (þynnupakkað): kr. 10.785. Hámarksmagn scm má ávísa mcð lyfseðli cr scm svarar 30 dag; skammti.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.