Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Blaðsíða 60

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Blaðsíða 60
52 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLG1RIT 36 töflur sem teknar eru inn því verri eru einkenni sýrutengdra kvilla. Alyktanir: Stór hluti Islendinga finnur fyrir sýrutengdum einkennum. Fimmti hver finnur fyrir slæmum einkennum. Afengi, tóbak, aspirín, para- setamól og bólgueyðandi lyf hafa áhrif á sýru- tengda kvilla. Einstaklingar með sýrutengda kvilla leita oftar til læknis og eru oftar frá vinnu en aðrir. E-58. Do patients with treated coeliac disease have low bone mineral density? Trausti Valdimarsson, Hallert C, Ström M, Svens- son H, Toss G Frá Dpts. of Medicosurgical Gastroenterology, Endocrinology ancl Metabolism, University Hospi- tal of Linköping Introduction: Several studies have emphasised that patients wilh untreated coeliac disease often have reduced bone mineral density (BMD). The low BMD increases rapidly when treatment with a gluten free diet is followed. However it is not yet clear if the low BMD is completely reversible. Material and methods: Forty-seven patients with treated coeliac disease since 8-12 years (age 31-77 years, 26 women) were investigated. BMD was measured in the forearm, lumbar spine and hip using dual energy X ray absorptiometry (Hologic 4500). Questionnaires were returned by all patients and 35 patients underwent a new small bowel biop- sy. Results: The BMD in the whole group of pati- ents was not reduced. In the group of patients with normal small bowel mucosa (n=22) the mean BMD Z score was +0.06 to +0.43 at the three different bone sites. In the group with abnormal histological assessment (n=13) the mean BMD was lower with a Z score of -0.83 to -0.36 (p<0.05). Of the patients with normal v abnormal small bowel mucosa three out of 22 v five out of 13 had a Z score below -1 in the luntbar spine. Conclusions: Patients with coeliac disease who have been taking a gluten free diet since 10 years do rarely have low BMD. Patients with low BMD are more likely to have abnormal histological tests. BMD measurement is indicated in patients with poor dietary compliance and in those with abnor- mal small bowel mucosa. E-59. Próun rabeprazóls í meðferð á vél- indabólgum BjarniÞjóðleifsson*, Einar Oddsson*, Hallgrímur Guðjónsson*, Humphries TJ** Frá *Landpítalanum, **European Rabeprazole Study Group, Eisai Ltd. London Inngangur: Rabeprazól er nýr prótónpumpu. hemill. Tilgangur rannsóknarinnar var að skilgreina lágmarksstyrkleika lyfsins til að nota í klínískum tilraunum fyrir meðferð á vélindabólgu vegna bak- flæðis. Styrkleiki rabeprazóls var valinn samkvæmt lágmarksskammti sem leiðrétti sjúklegt vélinda- bakflæði. Þessi skammtur var síðan prófaður í klínískri tilraun á móti ómeprazóli við græðslu á vélindabólgum. Efniviður og aðferðir: Sýrustigsmæling í vél- inda í 24 klukkustundir var framkvæmd með tví- blindu krossuðu sniði hjá 20 sjúklingum með bak- flæðissjúkdóm. Borin voru saman áhrif af 20 og 40 mg af rabeprazóli og til viðmiðunar var haft sólar- hringstímabil með engri meðferð. Eftir niðurstöð- um þessarar tilraunar var valið að prófa 20 mg af rabeprazóli á móti 20 mg af ómeprazóli í tvíblindri klínískri rannsókn sem var framkvæmd á 27 stöð- um í Evrópu. Inntökuskilyrði var að sjúklingar hefðu að minnsta kosti 2° vélindabólgu mælt sam- kvæmt Hetzel-Dent kvarða og alls voru teknir 220 sjúklingar í rannsóknina. Af þeim fengu 108 ómeprazól og 112 rabeprazól. Græðsla var athuguð með speglun í viku fjögur og átta. Sjúklingar færðu nákvæma skráningu á einkennum í dagbók. Niðurstöður: Phase II study Phase III study 24hr reflux time (+SD) % healing-ITT Norntal <6% / 24hr RAB OME Baseline 24.7%+18.8 Wk 4 81 81 RAB 20 mg 5.1%+120 Wk 8 92 92 Baseline 23.7%+20.8 RAB 40 ms 2.0% +4.7 Sýrustigsmæling í vélinda í 24 klukkustundir sýndi að bæði 20 mg og 40 rng af rabeprazóli náðu bakflæðitíma niður í normalgildi. Það var því ákveðið að bera saman 20 ntg af rabeprazóli við 20 mg af ómeprazóli í klínískri rannsókn, sem sýndi nákvæmlega sömu græðslu hjá báðum lyfjum í fjórðu og áttundu viku. Rabeprazól sló hins vegar fyrr á einkenni í átta af 12 breytum sem skráðar voru. Alyktanir: Rannsóknin sýnir að rabeprazól er jafnvirkt og ómeprazól í meðferð vélindabólgu og virkara en ómeprazól í að slá á einkenni. E-60. Comparison of rabeprazole 20 mg vs. omeprazole 20 mg in the treatment of active gastric ulcer. A European multi- centre study Bjarni Þjóðleifsson*, Hallgrímur Guðjónsson*, Einar Oddsson*, Bell NE**, Humphries TJ** Frá *Landspítalanum, **European Rabeprazole Study Grottp, Eisai Ltd., London
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.