Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Síða 67

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Síða 67
Snmim hann niður Amló lækkar blóðþrýsting og dregur úr hjartaöng Amlo (Omega Farma), 960115 Töflur; C 08 C A 01 R B. Hver tafla inniheldur: Amlodipinum INN, besylat, samsvarandi Amlodipinum INN 2,5 mg, 5 mg eða 10 mg. Eiginleikar Kalsíumblokkari, díhydrópyridínafbrigði mei) löngum helmingunartíma. Minnkar innflæði kalsíumjóna í frumur hjartavöðvans og sléttra vöðva í æðum. Lækkar blóðþrýsting, vegna beinna slakandi áhrifa á slétta vöðva í æðum. Utvíkkun á slagæðum og kransæðum dregur úr hjartaöng. Mesta blóðþéttni er eftir 6-12 klsL Helmingunartími er 35-50 klsL Fullnægjandi blóðþéttni fæ$t með einni gjöf daglega og jöfn þéttni eftir 7-8 daga. 10% útskiljast óbreytt og 60% sem umbrotsefni í þvagi. Helmingunartími lengist hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Abendingar Háþrýstingur, hjartaöng. Frábendingar Ofnæmi fyrir lyfinu og skyldum lyfjum. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á hvorki að taka á meðgöngu né þegar kona er með barn á brjósti. Aukaverkanir Algengasta aukaverkun lyfsins er vægur ökklabjúgur sem er háður skömmtum (3% við 5 mg/dag og 11% við 10 mg/dag). Algengar (>1%): Almennar: Ökklabjúgur, höfuðverkur, svimi, roði og hiti í andliti, þróttleysi. Hjarta: Þungur hjartsláttur. Sfodkerf/VSinadráttur. Meltingarfæri: Ogleði, magaverkir. Öndunariæri: Andþrengsli. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hjarta og blóðrás: Blóðþrýstingsfall, hraðtaktur, brjóstverkir. Húð: Utbrot, kláði. Stoðkerfi: Verkir í liöum og vöðvum. Geðrænar: Svefntruflanir. Mjög sjaldgæfar (<0.1%): Hjarta: Aukaslög. Meltingarfæri: Ofvöxtur í tannholdi. Húð: Ofsakláði, regnbogaroðasótt. Lifur: Hækkun lifrarensíma í blóði. Efnaskipti: Hækkun blóðsykurs. Geðrænar: Rugl. Milliverkanir Ekki þekktar. Eiturverkanir Varast skal að hefja meðferð hjá eldra fólki með háum skammti, en viðhaldsskammtur er svipaður í öllum aldurshópum. Helmingunartíminn lengist hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Ofskömmtun getur valdið of lágum blóðþrýstingi. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur upphafsskammtur er 5 mg einu sinni á dag, sem má auka í 10 mg á dag. Hjá smávöxnum, öldruöum einstaklingum eða sjúklingum með lifrarbilun ætti upphafsskammtur að vera 2,5 mg.á dag. Þegar Amló er notað sem viðbótarlyf í háþrýstingsmeðferð ætti upphafsskammtur að vera 2,5 mg á dag. Skammtastærðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Utlit Töflur 2,5 mg: Hvítar, kringlóttar, flatar, 6 mm. Töflur 5 mg: Hvítar, kringlóttar, flatar, með deilistriki, 8 mm. Töflur 10 mg: Hvítar, kringlóttar, flatar, með deilistriki, 10 mm. Pakkningar Töflur 2,5 mg: 30 stk. 2.348 kr., 100 stk. 4.480 kr. Töflur 5 mg: 30 stk. 3.000 kr., 100 stk. 7.577 kr. Töflur 10 mg: 30 stk. 4277 kr., 100 stk. 11.945 kr. AM LÓ - nýtt, áhrifaríkt íslenskt lyf gegn háþrýstingi (amlódipín) 2,5 mg,5mg, 10 mg Q Omega Farma HóuNú/sck_______________________________________:•
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.