Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Page 79

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Page 79
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36 71 Farið var yfir sjúkraskrár sjúklinga sem höfðu ein- kenni og í völdum tilfellum voru sjúklingar rann- sakaðir að nýju. Níu sjúklinga var ekki hægt að ná til með spurningalista. Niðurstöður: Yfir 90% sjúklinganna fengu bata af meðferðinni. Sjötíu og sex sjúklingar höfðu þó einhver einkenni um hjartsláttaróreglu. Af þeim höfðu 40 sjúklingar samband við lækni. Tíu sjúk- lingar höfðu enn virka leiðslubraut þrátt fyrir með- ferð. Tólf sjúklingar höfðu fengið gáttatif og tveir höfðu gáttaflökt. Tuttugu og níu sjúklingar í hópi þeirra sem ekki höfðu komið til læknis.höfðu við nánari athugun aukaslög. Hjá 11 sjúklingum var ekki hægt að finna orsök fyrir óþægindum. Hár ald- ur, mikil einkenni fyrir aðgerð, létt framkallað gáttatif við raflífeðlisfræðilega rannsókn og gáttatif fyrir meðferð gaf aukna tilhneigingu til einkenna eftir aðgerð. Alyktanir: RF ablation hjá sjúklingum með heil- kennið WPW er árangursrík aðgerð og flestir sjúk- linganna hafa engin óþægindi eftir meðferðina. Hjarsláttaróregla frá gáttum veldur áframhaldandi vandræðum, sennilega vegna breytinga sem hjart- sláttaróreglan í einstaka tilfellum hefur orsakað á löngum tíma.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.