Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 10

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 10
200 Frá öðrum löndum. [Stefnir bjóða þeirri til ráðstefnu, einkum Frökkum ítölum og Japönum. Fleiri þykir víst ekki þörf að kveðja til þessara mála, og yfirleitt er á þessu öllu fornlegur togstreitu-og hnefa- réttarblær, þótt um afvopnun sé, — á yfirborðinu. Dauði Stresemanns. Gustav Stresemann, utanríkirráð- herra, lézt snögglega 3. okt. siðastl. Hafði verið mjög heilsutæpur um langan tíma, en orðið að leggja mjög mikið á sig jafnan. Hann var ekki nema rúmlega fimmtugur að aldri og féll í miðri orustunni. Stresemann hafði verið alllengi á þingi, en kom fram í fremstu röð, þegar hag Þýzkalands var verst komið, árið 1923. Þýzkaland var þá tætt sundur af verkföllum, uppreisnum og allskonar byltingum. Myntin var fallin niður úr öllu valdi. Morð og rán voru daglegt brauð. Öllu var stolið, sem hendur festi á. Neyðin og eymdin hefir víst sjaldan leikið öndvegisþjóð jafn sárt. Það sýnir bezt, hvílíkur kjarni var í þjóðinni, að hún skyldi ekki varpa sér í fang einhverra öfga. Margir af fremstu mönnum Þjóð- verja voru þá myrtir, hver eftir annan, svo sem Erzberger og Rat- henau. Tihaunir voru gerðar til að myrða Scheidemann og Harden o. fl. Hver stjórnin eftir aðra var mynduð, en þær féllu jafnharðan. Þá kom Stresemann. Hann mynd- aði stjórn, er sett var saman af öll- um þeim flokkum, sem halda vildu Þýzkalandi í hóp vestrænna menn- ingarþjóða, því að þá var mikill hópur manna, sem vildi flana út í einhver ósköp. Trylltir þjóðernis- sinnar vildu brjóta Versalafriðinn og berjast til síðasta blóðdropa. Aðrir, jafntrylltir, vildu varpa sér í fang bolsjevismans og gera banda- lag við Rússland gegn Vestur-Ev- rópuþjóðunum. — Stresemann safn- aði undir fána sinn öllum, sem standa vildu gegn þessum öfga- stefnum, hvort sem þeir voru verka- menn eða burgeisar, heitir eða kaldir, íhaldsmenn eða framsóknar. Ög hann réði stefnunni úr því. Eng- inn samtíðamaður er talinn hafa unnið öllu meira þrekvirki en Strese- mann, því að örðugleikarnir voru bæði margir og miklir. Hann tók þegar upp þá stefnu, að kannast frjálsmannlega við það, að Þýzka- land hafi átt sök á ófriðnum eins og aðrir, og að Þjóðverjar hafitap- að og verði því að greiða skaða- bætur. Hann ávann lotningu allra, sem hann átti samninga við, fyrir stilling, prúðmensku og vitsmuni. Hann ,kom Frökkum úr Ruhr-hérað- inu. Hann gerði mögulegt að koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.