Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 87

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 87
Stefnir] Frá Áiþingi 1929. 277 Þeir Pétur Ottesen og Jón á Reynistað báru fram frumvarp um tílbúinn áburð, þar sem farið var fram á, að leiðrétta það misrétti, sem fólst í lögum um þetta efni frá siðasta þingi. Var þá engu tauti hægt að koma við menn í'þessu máli, en nú féll allt í Ijúfa löð og var málið samþykkt. Þá sýndi Pétur Ottesen það með frumvarpi sinu um lögreglustjóra á Akranesi, hvernig hægt er að skipa þeim málum án mikils kostnaðar. Verður þetta ekki til stórmála tal- ið, en sýnir, hve þau málin, sem litil eru, geta farið misjafnlega vel úr hendi, eftir því hver á heldur. Það fer nú senn að líða að því, að þjóðin kveði upp dóm sinn um þá menn, sem með völdin hafa farið um stund, fyrst landskjör næsta ár og svo almennar kosn- ingar 1931. Þingstörfin eru auð- vitað ekki það eina, sem stjórnir og flokkar verða dæmdir eftir, en þau eru þó vissulega mikið og merkilegt atriði í málinu. Þess vegna hef eg talið það ómaksins vert, að skýra nokkuð frá störfum síðustu þinga. Andstæðingar mínir hafa stund- um haft orð á því, að það væri óþarft að vera að rita um þingin; Lindliolm orgelverksmiðjan er í nýútkomnu þýzku tímariti talin bezta orgelverksmiðjan í Evrópu. Piano og flygel taka öðrum fram aðgæðum. Óclýr piano frá kr. 1200. Grammófónar fyrirliggjandi frá kr. 35. Mest úrval af grammófónplötum. Allar íslenzkar plötur. Hagkvæmir greiðsluskilmálar á hljóðfærum. Hljóðfæraverzlun Helga Hallgrimssonar. Simi 311. Bankastræti. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.