Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 50

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 50
240 Friðarmálm. [Stefnir um út yfir heiminn. Svo kom Haagþingið fræga, þessi »árroði nýs dags«. Herguðinn var sung- inn í bann og allir voru hrifnir. Byltingar í Rússlandi og Þýzka- landi hafa nú opnað aðganginn að leyniskjölum þeirra þjóða, og eitt- hvað svipað mun finnast víðar. Þessi skjöl hafa svift tjöldunum til hliðar og sýnt, hvað fram fór að baki þeirra í þessu friðarskrafi. FriðartiIIagan var fædd í sjálfu hermálaráðuneytinu rússneska. — Kúrópatkin, yfirhershöfðingi Rússa, var búinn að koma auga á víg- búnað Þjóðverja og vissi, að Aust- urríkismenn áttu að koma á eftir. Hann sá enga leið til þess, að Rússar gæti komið sér upp neinu, er jafnast gæti við þessa vígvél. En að reyna þá heldur að fá allar þjóðir til þess, að draga úr vopna- búnaði ? Hugmyndin var svo »hugðnæm«, að það gat ekki ver- ið auðvelt, að berjast á móti henni. Rússar höfðu mannfjöldann, ef til handalögmáls kæmi, og þeim var því um að gera, að fá dregið úr vígbúnaðinum. Þegar boðskapurinn barst til Ber- línar ætlaði keisarinn alveg að rifna af bræði. Hann skrifaði á skjölin allskonar formælingar og háðsglós- ur. Zarinn hafði náttúrlega gert þetta til þess að egna sósíalistana og friðarpostulana gegn herráðinu og keisaranum. Þegar hann las til- kynning um það, að í Bandaríkj- unum væri beðið í öllum kirkjum fyrir friðartillögunni, skrifaði hann: »Quð fyrirgefi þessum Faríseum alla hræsnina«. Var það ekki von, þegar maðurinn var nýbúinn að lesa um Kúbustríðið og alt það. En svo kom það upp úr kafinu, að hann kunni dável að hræsna sjálfur. Hann settist niður og skrif- aði »elsku Nfcky« sínum fagurt einkabréf, þar sem hann lýsti því, hvernig það kæmi enn í ljós, »hve göfugar og hugsjónaríkar hvatir stjórnaði honum«. Erfiðleikar myndi reynast á þessu, »en enginn efast um þá fölskvalausu ást á mönn- unum, sem fyllir hjartayðar«. »AII- ur heimurinn mun elska yður og það að verðleikum«. »Eg mun gera alt, sem í mínu valdi stendur, til þess að styðja þetta mál«. Þegar hann hafði .sent þetta bréf, fór hann svo að leggja ráðin á um það, hvernig bezt myndi að koma þessu fyrir kattarnef. Skyldi enginn hafa verið svo óguðlegur að brosa, þegar Kellogg- sáttmálinn var undirritaður? Þarna var Stresemann, gamall þjóðernis- sinni og innlimunarmaður. Þarna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.