Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 95

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 95
Stefnir] Kviksettur. 285 V E E D O L smurningsolíur eru notaðar eingöngu á flug- vélar Comm. Byrds í Suðurpólsleiðangrinum. Graf Zeppelin notaði ekki aðrar olíur á vélar loftskipsins en Veedol i ferðinni kring um hnöttinn. Bifreiðaeigendur! Notið Veedol á bílavélarnar, þá er þeim óhætt. Treystið Veedol olíunum eins og Comm. Byrd og Dr. Eckener, sem nota þær í lengstu og áhættumestu flugferðalög, sem til þessa tíma hafa veriðjfarin í heiminum. Simi 584. JOH. OLAFSSON Læknirinn leit á hendurnar á Priam, þessar hendur, sem voru orðnar harðar og grófar af því -að sulla stöðugt með olíu og liti. „Með leyfi“, sagði hann. „Eruð ------þér ekki-------þjónn hans ------eða---------?“ „Jú, eg er það“. Nú var teningunum kastað. „Hvað hét húsbóndi yðar fullu nafni ?“ Priam skalf eins og hrísla. „Priam Farll“, stundi hann upp. „Ekki þó-------?“ æpti læknir- inn, og hrökk við, þó að hann væri veraldarvanur. Priam kinkaði kolli. & CO. Reykjavik. Simi 584. „Ja svo!“ Læknirinn gat ekki dulið geðshræring sína. Loks höfðu þá krókaleiðir lífsins komið honum í eitthvað verulega sögu- legt. Honum fannst hann fá ein- hvern snert af heimsfrægð við það, að hafa staðið við dánarbeð þessa mikla manns. Hann gleymdi um stund þreytunni og basli dag- lega lífsins. Hann sá, að vesalingurinn í mórauða sloppnum var alveg að verða að engu. Og af því að hann var góðmenni, bauðst hann til þess að annast fyrir hann allar tilkynningar og annað þess háttar. Svo fór hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.