Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 12

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 12
202 Frá öðrum löndum. [Stefnir á fót nýrri mynt í Þýzkalandi; hann átti manna mestan þátt í Locarno- samningnum; hann kom Þýzkalandi inn í Þjóðbandalagið; hann undir- ritaði Kelloggsáttmálann og hann var styrktarmaður bæði Dawes- samþykktarinnar og Young-tillagn- anna. Talið er, að hann hafi átt megin-þátt (ásamt Briand) í því, að Haagfundurinn sprakk ekki á upp- vöðslusemi Snowdens. Blöð telja hann mesta inann heimsins nú og sum segja: Þýzkaland hefir átt 2 afburðamenn: Bismarck og Strese- mann. Uppreisn i Palestinu. Englendingar hafa fengið erfitt mál að kljást við í Landinu Helga. Þrenn heimstrúarbrögð mætast i borginni Jerúsalem, kristnin, gyð- ingdóinurinn og Múhameðstrúin. Engin borg önnur geymir jafnmarga helga staði. Og hvergi er loftið þrungnara trúarofstæki en þar. Kristnirmenn og Múhameðstrúar- menn eiga fjölda veglegra kirkna og mustera um alla borgina. En Gyðingar, sem óneitanlega eiga elzt ítök í borginni, hafa verið hraktir svo gersamlega af þessu óðali sínu, að þeir eiga nú ekkeri athvarf fyrir bænir sínar nema eitt þröngt götu- skot fram með Grátmúrnum svo- nefnda. Og þó er ekki svo mikið að þeir eigi þetta eina skot, heldur eiga Arabar staðinn, en hafa leyft Gyðingum að koma þangað og bera fram bænir sínar og kveinstafi. Grátmúrinn. Sagan segir, að þessi forni múr- veggur, sem kallaður er Grátmúr- inn, sé einu leifarnar, sem eftir eru af hinu fornfræga musteri í Jerú- salem. Það er þvi helgasti staður á jarðríki í augum allra sanntrúaðra Gyðinga. Hér var það, sem Davíð konungur kaus þjóð sinni höfuð- borgarstæði. Hér reisti Salómon Jahve musteri og hér var þetta musteri síðar endurreist, er jjjóðin hvarf heim úr herleiðingunni. Hér reisti svo loks Heródes konungur hið glæsilega musteri, sem brennt var upp til agna af Rómverjum árið 70. Á hverjum föstudegi safnast Gyð- ingar saman fyrir framan þennan forna múrvegg, snúa ásjónu að veggnnm og gráta yfir eymd lýðs- ins og biðja Jahve með heitum trega, að lita í náð til lýðsins. Þessi vesali afkimi, girturá þrjávegu af Grátmúrnum og láguin hreysum, er orðinn þaulvígður af bænum trú- uðustu þjóðar heimsins um margar aldir. Það er 79. sálmur Davíðs, sem einkum er um hönd hafðurvið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.