Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 35

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 35
Stefnir] Þegar Ijósin slokknuðu. 225 ið hafi fundið það mikið meira. Söfnuðurinn var gerbreyttur. Menn grufðu sig niður, margar konur grétu, karlmennirnir voru niðurlútir, nú var það blygðun og auðmjúk bæn um fyrirgefn- ingu sem fylti huga manna. Þegar komið var úr kirkjunni var aftur komið gott veður. Þetta hafði aðeins verið él. Um kvöldið, áður en eg fór að hátta kallaði faðir minn mig til sín. „Heyrðu, Þórir minn“, sagði kann, ,,eg sá til þín í kirkjunni. Eg ætlaði að gefa þér alvarlega ráðningu fyrir það, hvemig þú lézt. En eg sá líka hvemig þér varð við það, þegar ljósih slokkn- uðu. Eg vona að það hafi orðið þér nægileg ráðning“. Þá sagði móðir mín: „Hver heldurðu að hafi slökkt ljósin í kirkjunni í dag, Doddi minn?“ Það var rétt komið að mér að segja að það hefði verið Guð, en eg hætti þó við það, og sagði það sama, sem jeg mundi hafa sagt nú, ef eg hefði verið spurður að því. „Eg veit það ekki“, sagði eg. Þórir Bergsson. ( TIL GAMANS. Gamla »mútter* finnur að öllu hjá ungu hjónunum. Þau hafa gróðursett tré i garðinum, og þykir kerlu litið til þeirra koma. JVún segir: • Ósköp er að sjá, huað þessi tré eru lltil og uesaldarleg Ungu hjónin: »Þau uerða uonandi orðin stór, þegar þú kemur ncest.e ir»

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.