Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 97

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 97
Stefnir] Kviksettur. 287 Mánaðar kaup. Priam Farll kom eklvi til hug- ar að sofna, Hann varð nú að íhuga þetta, sem hann hafði kom- ið sér út í með svo miklu skjót- ræði. En svo fór nú samt, að hann valt út af. Og það í þessum harða stól. Hann vaknaði við ein hverja dómadags skruðninga, eins og húsið væri að hrynja í rústir. Þegar hann áttaði sig, komst hann að raun um, að skruðningarnir voru ekki annað en það, að barið var býsna ákveðið að dyrum. — Hann staulaðist á fætur, og sá í óhrein.um spegli, sem hékk á veggnum, úfinn og gugginn ræf- il í mórauðum sloppi. Svo drógst hann, stirður og með stírur í aug- um, áleiðis til dyranna. Cashmore læknir var kominn, og með honum enn einn fimtug- ur maður, lágvaxinn, blár í kinn- um, þéttur á velli, sorgarbúinn með svarta hanska, hvað þá ann- að. — * Ókunni maðurinn leit kuldalega á Priam. „Nú!“ sagði syrgjandinn. Svo gekk hann rakleitt inn og læknirinn á eftir. Þegar inn kom, tók syrgjandinn eftir einhverju hvítu á gólfinu, tók það upp og rétti Priam. „Þetta mun vera til yðar“, sagði hann. Priam tók við því. Það var bréf og ritað utan á með kvenmanns hendi: „Herra Henry Leek, Sel- wood Terrace 91, S. W.“ „Er það ekki til yðar?“ spurði syrgjandinn, þurlega. „Jú“, sagði Priam. „Eg er Duncan Farll, lögmaðui% ættingi húsbóndans yðar sálaða“, sagði maðurinn, jafn þurlega. — „Hvaða ráðstafanir eruð þér bú- inn að gera?“ Priam stundi upp: „Engar. Eg hefi sofið“. „Er þetta trúmennskan ?“ sagði Duncan Farlt. Þetta var þá frændi hans. Hann hafði séð hann einu sinni áður, fyrir löngu, þegar hann var barn að aldri. Ekki hefði hann þekkt hann. Því síður gat komið til mála, að Duncan þekkti hann. Menn breytast talsvert á 40 ár- um eftir 10 ára aldur! Duncan Farll arkaði nú um húsið, og við hvert herbergi, sem hann leit inn í, sagði hann: „Ha“ eða „hm“. Síðan fóru þeir upp á loft, hann og læknirinn. Priam varð eftir í anddyrinu, vandræða- legur og ráðalaus. Loks kom Duncan Farll niður aftur. „Komið þér hingað, Leek‘% sagði hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.