Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 88

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 88
278 Frá Alþingi 1929. [Stefnir Verzlunin Egill Jacobsen. 5ímnefni: manufactur. 5ímar 118 og 119. Hefir ávalt fjölbreyttastar birgðir af allri vefnaðarvöru, prjóna- vöru og smávöru. Einnig stærst og smekklegast úrval af allskonar tilbúnum kven- og barnafatnaði. Rykfrakkar, regnkápur, nærfatnaður, enskar húfur, hálslin og fleira, er karlmenn þarfnast, ætíð fyrirliggjandi. íslenzk flögg í öllum stærðum. Vörur sendar gegn póstkröfu um allt land. i I alþingistíðindin væri bezta heim- ildin um störf þingsins. Með sama rétti mætti amast við allri sagna- ritun af því að Fornbréfasafnið, fornir annálar og aðrar frumheimildir væri beztu heimildirnar. Það væri óþarfi að vera að vinna úr því efni. En hvað sem uin það er, þá vil eg að er.ding taka undir með þess- um andmælendum mínum og hvetja alla þá, sem hafa tima og tæki- færi, alvarlega til þess, að lesa þingtíðindin sjálf. Eg hef leitast við að fara ekki rangt með, og það er því ekki með vilja gert, ef villa slæðist inn. En getuleysi mitt veld- ur því, að þessar stuttu frásagnir mínar verða aldrei nema veikur ómur af þeim magnaða áfellisdómi, sem sjálf alþingistiðindin kveða upp yfir núverandi meiri hluta og leiðtogum hans. Lesið þingtíðindin, og þá getið þið sjálfir séð. Leiðrjetting. I 1. hefti, bls. 11, hafa orðið skifti á tölu þingmanna Verka- mannaflokksins og Ihaldsflokksins í Eng- landi. — Af greininni sjálfri er ljóst, að hér er um prentvillu að ræða.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.