Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 31

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 31
Stefnir] Þegar Ijósin slokknuðu. 221 meðal annars var ein kaka handa hverjum heimilismanni sem var merkt með fangamarki viðkom- andi manns eða konu. Ýmislegt fleira sælgæti var þar, sem óþarfi er hér að nefna. Það var ekkert smáræði, sem hverjum var skamt- að kvöldið það. Heilt hangikjöts- læri og bringukollur að auki, og alt í samræmi við það. Kerti fylgdi hverjum skamti, og var nefnt jólakerti, var það úr tólg og heimatilbúið. Var það siður, meðan borðað var, að allir kveiktu snöggvast á kertunum. Sagt var að einstaka maður, sem þótti feitmetið gott, slekti fljótt aftur á kertinu, og æti það síðar, er jólafeitmetið fór að þrjóta, en jólamatinn áttu menn langt fram í janúar og smökkuðu á daglega, til bragðbætis, með venjulegu fæði. —- Eftir að komið var úr fjósinu, og fjósafólkið hafði þveg- ið sér og klæðst sparifötum var kveikt á nokkrum kertum og hús- bóndinn hóf jólalesturinn. Var þá sunginn sálmur, og leikið með á hljóðfæri. Þetta var stórheimili, sem hér er átt við. Var lesin stutt ,,hugvekja“, eg held að sama hugvekjan hafi verið lesin öll þau ár sem eg var heima í bernsku, kunni ejg orðið allmikið í henni og þótti hún alltaf jafn- leiðinleg. Ekki mátti spila á því heimili á aðfangadagskvöld, var það gamall vani, og þótti ósiður að snerta spil það kvöld, svo var það í þeirri sveit. Var okkur krökkunum sagt, að ef spilað væri kæmu tveir tigulkongar í spilin, og væri annar kölski, sykki þá bærinn og það alldjúpt.. — Var því lí'tið um skemtanir þetta kvöld, menn sátu hæglátir og mettir, alvarlegir en glaðir þar til farið var að hátta, tímanlega. Það var jóladagsmorgun. Tíðin hafði verið góð, dálítill snjór var á jörð, og menn sögðu að veður væri tvísýnt. Gvendur gamli sagði, að hann væri heldur Ijótur, það væri mikið ef hann gerði ekki norðan hríð áður en langt um liði, þó hélt hann að veður mundi haldast bærilegt daginn út. Úr allri sveitinni streymdi fólkið til kirkju að Tungu. Sumir ríðandi, aðrir gang- andi, margir á skautum og hópar á sleðum. Voru taugar í sleðunum og reið einn fyrir. Taugunum var krækt fram fyrir hnakknefnið. Isaí* voru miklir og sléttlendi víða. Eg var þá á tólfta árinu, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.