Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 38

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 38
228 Amazón-landið? [Stefnir eignir Bólivíumanna og leggja tolla á alt gúm, sem til Brasilíu fór. En þá tóku Bólivíumenn það til bragðs, að þeir lcigðu miljónafélagi í Banda- ríkjunum alla notkun Acrehéraðs- ins. Nú var þá »dollarinn almátt- ugi« kominn í málið. Bandaríkja- menn fóru að spyrjast fyrir um það í Ríó de Janeiró, hve lengi þessi skollaleikur ætti að ganga. Þetta var 1901. En hér var ekki gaman að ná samkomulagi, og um stund leit helzt út fyrir, að Brasilíu og Bólivíu lenti í ófriði út af þessari landaþrætu. En þó lauk málinu svo, að samningar náðust. Brasilía borgaði Bólivíu um 40 miljónir króna, lét hana fá vænan landskika við Madeira-fljótið, og tók að sér að ljúka við járnbrautina við Ma- deira-fossana, en fékk í staðinn Acre-héraðið, 160,000 ferkílómetra. Þessir samningar náðust 21. nóvbr. 1903. Síðan sendu Brasilíumenn tvo fallbyssubáta upp eftir Amazón-, Purus- og Acre-fljótinu, og steyptu stjórninni af stóli. »Forsetinn« náði nokkru fé og hvarf. Það bezta við þetta samkomulag var það, að nú var lokið við járn- brautina fram með Madeira-fossun- um og alla leið að Mamoré-fljótinu í Bólivíu, sem reyndar er ekki ann- að en efsti partur sama fljótsins. Áður höfðu allir flutningar frá hafi til Norður-Bólivíu verið mjög stirð- ir. Fyrst varð að fara frá Para, 1500 kílómetra upp eftir Amazón, svo 1000 kílómetra upp eftir Madeira- fljóti. Svo varð að skipa öllu upp í San Antonio og flytja það um 400 kilómetra landveg fram með fossum og flúðum í fljótinu, og loks var flutningurinn svo settur á flatbotn- aðar ferjur. Alt þetta ferðalag tók 6 mánuði. En nú tekur lestin við fyrir neðan fossana, og nær alla leið að Ríó Beni. Fljótið mikla setur einnig mót sitt á jurtalíf og dýra í Amazón- landinu. Eins og nærri má geta er gróðurinn ærið stór og fjölskrúð- ugur, þar sem þetta er undir sjálfri miðjarðarlinunni. Þar eru fögur pálmatré, sem spegla sig í fljótinu, og ávaxtatré, en víðast eru bakkar fljótsins þaktir viltum frumskógi, sem stendur einsog veggur fyrir ferðamanninum. Þar eru víða mýr- ar og fen ógurleg, og verður að stikla upp á líf og dauða yfir botn- laust foræðið til þess að komast að Heveatrjánum og ná úr þeim gúmsafanum. Alt er á valdi fljóts- ins. Þegar það vex breytast þús- undir kílómetra í stöðuvatn, en þegar það minkar standa aðeins tjarnir eftir* hingað og þangað Skógarnir breyta mjög svip eftir því hvort fljótið nær til þeirra eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.