Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 5

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 5
FRETTABREF. Reykjavik, seint í okt. 1929. Þegar þetta hefti Stefnis kernur til lesandanna verður hin mikla stórhátíð ársins komin í nánd. Jól- in eiga í því sammerkt við aðra tíma, að þau sækja misjafnlega að mönnum. Suma hitta þau glaða, aðra hrygga og beygða. En gleði- efni jólanna á að vera óháð öllu slíku, og það gleðiefni er því bezta eign hvers einstaklings og hverr- ar þjóðar. Stefnir óskar því, að þjóð vor eigi sem mest af þeim krafti, sem gerir hverjum manni jólin að gleðihátíð, og er þess fullviss, að þá muni vel vegna. Gleðileg jól! Glímufélagið »Ármann« sendi í sumar flokk valinna íþróttamanna til Þýzkalands, undir stjórn Jóns Þorsteinssonar, íþróttakennara. Voru þeir 16 saman og Lúðvik Guð- mundsson, skólastjóri, hinn 17. Var hann fulltrúi flokksins. Þessir i- þróttamenn hafa nú sýnt leikfimi og íslenzka glímu í 25 borgum í Þýzkalandi. Byrjuðu i Kiel hinn 4. september og enduðu suður í Elber- feld hjá Rín hinn 20. október. — Reinh. Prinz, hinn góðkunni íslands- vinur, sem nú verður bráðlega doktor í íslenzkum fræðum (sögu Gísla Súrssonar) vió norrænudeild háskólans í Kiel, hafði undirbúið för íþróttamannanna og ákveðið sýningarstaði. Slóst hann og með í förina. Um sýningarnar sáu víðast hvar bæjarstjórnir og iþróttafjelög, og voru íþróttamenn gestir bæjar- stjórna á hverjum stað. Var þeim hvarvetna forkunnar vel tekið og farið með þá eins og stórhöfðingj- ar væri. Sýningum var jafnan hag- að þannig, að fyrst var leikfimis- sýning, þá flutti Lúðvík Guðmunds- son fyrirlestur um ísland, og svo kom glímusýning og seinast bænda- glíma. Aðsókn að sýningunum var misjafnlega mikil og sumstaðar hvergi nærri góð, en allsstaðar voru menn stórhrifnir af flokknum og hinni ágætu og einstöku íþrótt, 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.