Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 58

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 58
248 Friðarmálin. [Stefnir október 1928 var myndaður fjár- magns- hringur í Briissel með því markmiði, að veita lán til samgöngu- tækja og iðnaðar. Þessi hringur er alveg alþjóðlegur. Meðal þeirra þjóða sem leggja í þetta púkk eru: Banda- ríkin, England, Belgía, Þýzkaland, Holland, Frakkland, Sviss og Spánn. Bankar um allan heim eru í þess- um samtökum. — Nú væri gaman að vita hvernig þeir stjórnmálamenn ætla að fara að, sem hafa heimtað, að hver eyrir, sem lánaður sé út úr landinu, njóti verndar stjórnar- innar. Hvert á að senda herskipin ef eitthvað tapast? Hvernig á að greina dollar frá franka eða pundi eða marki? Það er meira að segja svo komið að þessir dollara- punds- franka- m'arks- krónu- líru- belga- peseta- zloty- fððurlandsvinir geta lent í vandræðum með það, hvoru- meginn þeir eigi að vera, þegar til deilu kemur, eða hverjir eiginlega eigi að deila. Alþjóðafjármagnið vef- ur alt í eina órjúfandi heild. Skýrslur sýna alltaf betur og bet- ur, hvíiík feikn af erlendu fjármagni er starfandi svo að segja í hverju landi. Hver þjóð hefir mikilla hags- muna að gæta hjá öðrum þjóðum. Það er orðið langt frá því, að mynt landanna hvíli jafnan á innlendum gullforða. Þær eiga sér fullt svo margar stoð í erlendum lánum eða lánsfrausti. Morgan-bankarnir í Ameríku gera eins mikið að því að halda kyrru gengi margra mynta í Evrópu eins og gullið í hvelfingum heimabankanna. Og þá er loks að minnast á það geysi-víðtæka endurtrygginga- kerfi, sem hefir verið að myndast á síðari tímum. Er þar ekki aðeins um að ræða samningsbundnar endur- tryggingar, heldur engu síður hitt, hve mikið fjármálamenn gera að því, að koma fé sinu fyrir á ýmsum stöðum og með ýmsu móti. Þeir vilja ekki geyma öll egg sín í einni skjólu, Eitt dæmi má nefna. Þjóð- verjar hafa keypt geysilega mikið af skuldabréfum upp á þýzk ríkis- lán, sem boðin hafa verið út í Ame- ríku. Hvers vegna fara þeir þessa krókaleið og borga umboðslaun til Ameríku, alveg að óþörfu, í stað þess að bjóða lánin út heima? Að- eins til þess að fá Ameríska doll- arinn inn í málið. Þeir vita sem er, að þess verður alltaf krafist, að vextir verði greiddir af dollaralán- um á undan hernaðarskaðabótunum, ef erfitt skyldi reynast að greiða hvorttveggja. Hvort miðar nú þessi þensla fjár- magnsins um allar jarðir frekar til þess að auka eða draga úr ófriðar- hættunni? Menn geta svarað þessu mismunandi. Fjármagnið getur líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.