Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 53

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 53
Stefnir] Friðarmálin. 243 eða Serba við það eitt, að búa undir erlendri stjórn? Hér hafa þá verið taldar þrjár orsakir ófriðarins mikla: Vígbúnað- urinn, viðskiftakappið og »minni- hlutarnir«. Og sýnt hefir verið, að engin þessara orsaka er horfin. Beard nefnir loks nokkrar fleiri ástæður, sem hér er ekki nauðsyn að rekja. Friðarhorfur. Síðari greinina kallar Beard »Frid- arhorfur«. Bent hefir nú verið á það, hve iskyggilega margt af því, sem ófriði hefir valdið, er óbreytt eða lítt breytt síðan það kom af stað mesta ófriði, sem frá er sagt í veraldarsögunni. En er þá allt óbreytt? Horfir ekki á neinn hátt friðvænlegar nú eri t. d. 1913? Jú, það er ekki með réttu hægt að ganga fram hjá því, að enda þótt margt sé miður en skyldi, eru þó einnig til nokkur merki þess, að menn sé á leið út úr ófærun- um. Má t. d. nefna það, að menn hafa nú aðrar hugmyndir um sjálf- an öfriðinn en áður. Fram að ófriðn- um mikla gengu ýmsir með þá úr- eltu skoðun, að hægt væri að heyja stuttan og ábatavænlegan ófrið, og koma heim með mikið og fagurt herfang. Þessar vonir hefir ófrið- urinn mikli slegið til jarðar. Þá hefir hann einnig svift ófriðinn allri tign og prýði. Það er ekki lengur um að ræða vopnaglamm og blakt- andi fjaðurskúfa. Mánuðum og ár- um saman stóðu hermennirnir með rekur í hönd eða höfðust við iðjulausir í blautum forargryfjum. Það er ekki heldur orðið eins hægt fyrir stjórnmálamennina að telja fólkinu trú um, að hitt og þetta sé fullgild orsök ófriðar. — Menn eru farnir að þekkja betur aðferðir þeirra, hégómann og hræsn- ina. Jafnvel í gildaskálum og á strætum og gatnamótum gera menn gys að frægustu stjórnmálamönn- um og öllum þeirra '»vandamál- um«. En þó að bent hafi verið á þetta, og sennilega með réttu, þá eru það þó önnur fyrirbrigði, sem meira munu valda í þessu efni, breyting- ar í stéttaskipun og fjárhagsmál- um, sem ef til vill liggja ekki svo mjög í augum uppi fyrir almenn- ingi, en eru mjög ákveðnar, ef að er gætt, og geta valdið miklum breytingum. Þessi fyrirbrigði eru einkum tvenn, fœkkun stóreigna- manna í sveitum, sveita-adalsins, 16*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.