Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 60

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 60
250 Friðarmálm. [Stefnir það er nefnt. En þarna er það nú samt og heldur fundi árlega. í því eru allar þjóðir heimsins — því að það skiftir engu máli, hvort ein- hverjar þjóðir þykjast vera utan þess, eins og t. d. Bandaríkin — og að málum þess starfa ágætis- menn. Smáþjóðirnar geta nú í fyrsta sinn látið til sín heyra um stór- 'málin, og það er ekki lítilsvert. — Þjóðabandalagið á eitt afl, sem það getur kallað til hjálpar, og það er almenningsálitið í heiminum Það getur talsvert stýrt því. Og í þeim málum, sem ekki verður komið fram nema með tilstyrk fjöldans, er ekki svo litils virði að eiga að- gang að eyrum hans. í þjóða- bandalaginu starfa menn, sem þekkja til fullnustu allar krókaleiðir stjórn- málamanna og geta bent á þær. Það er ómögulegt að fara eins fram hjá vilja almennings eins og áður. Það er mikill kostur, að þeir, sem ófrið vilja hefja, verða nú að finna nýjar leiðir til þess að æsa upp vitleysuna og hermennskuæð- ið. Ef guðirnir á Ólympsfjalli brosa að þjóðabandalaginu, þá er það víst, að æstustu þjóðernissinnar, sem vilja landvinningastríð, og bol- sjevikkar, sem vonast eftir heims- byltingunni eftir næsta heimsstríð, brosa ekki að því, heldur Ieggja á það hatur af heilum hug. Margt er því að vísu óbreytt frá því er heimsstyrjöldin var hafin, og margt, sem skyggir á friðarvonirnar. En því verður ekki með réttu haldið fram, sem Jules Cambon segir, að »ekkert, sem máli skiftir, hafi breyzt« í heiminum síðan ófriðurinn mikli var háður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.