Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 62

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 62
252 Stalín. [Stefnir ur. Sex sinnum var hann tekinn fastur á árunum 1903 til 1913. Fjársöfnim. . Byltingin 1905—’6 mistókst. Len- ín kendi því um, að flokkinn hefði skort fjármagn, og hann stakk upp á þrem leiðum til fjáröflunar. Ein leiðin var sú að gefa út falska seðla, en það mistókst al- gerlega. Önnur leiðin var sú, að nokkvir flokksmenn fengi auðug gjaforð. Þetta tókst að nokkru, en kom brátt óorði á flokkinn, svo að því var hætt. Þriðja leiðin var djarflegust, og hún var sú, að ræna fé. Og það var Stalín, sem til þess var valinn að stjórna þessum leiðangrum. Eng- inn veit, hve margar ránsferðir voru farnar, og sá fróðleikur fer áreið- anlega í gröfina með Stalín. En þó er ein saga sögð af þessháttar fjár- öflun, sem fór fram í fæðingarborg Stalíns, Tiflis. 13. júní eftir rússn. tímareikn- ingi, árið 1907, kl. IOV2 árdegis, voru 341,000 rúblur fluttar frá járnbraut- arstöð einni í Tiflis til rikisbankans. Féð var flutt í vagni, og var fylgt af öðrum vagni, fullum af vopnuð- um varðníönnum. Þegar vagnarnir voru að fara yfir eitt aðaltorg borg- arinnar.varalt í einu varpað sprengi- kúlu ofan af húsþaki og sprakk hún með voðalegum gný skammt fyrir framan peningavagninn. í sama bili var smærri sprengjum varpað að varðmannavagninum og skothríð hafin af fjölda manna, sem voru á gangi á torginu. Allt komst í ógur- legt uppnám. Orusta hófst, og voru tugir manna drepnir, en í öllum þessum ósköpum hurfu peningarnir allir, og varð ekki uppvíst, hvað af þeim varð fyr en eftir bolsjevikka- uppreisnina 1917. Þá varð það kunn- ugt, að Stalín hafði staðið fyrir þessu, og peningarnir komust til Parísar.Lenín hafði útvegað sprengj- urnar. Hann var þá staddur í Finn- landi, og sendi þær til Tiflis með Ter-Petrosian nokkrum. Konur tvær höíðu fylgt gjaldkera bankans eftir og gáfu merki, þegar byrja átti. Sumir sögðu, að Stalín hefði sjálf- ur varpað fyrstu sprengjunni, en aldrei hefir það sannast. Innan bolsjevikkaflokksins voro menn afar ósammála um þessa fjársöfnunaraðferð. Stalín var rek- inn úr félagi bolsjevikka í Kákasus fyrir þessar tiltektir. Fór hann þá víða um Rússland og 1911 kom hann til Ítalíu. Stalín nær völdum. Eftir marzbyltinguna 1917 kom Stalín til Petrograd, og varð þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.