Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 32

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 32
222 Þegar ljósin slokknuðu. [Stefnir fékk að.fara til kirkju. Foreldrar mínir fóru ríðandi, þótt þetta ▼æri aðeins ein bæjarleið, en eg gekk með öðru fólki. Það var verið að samhringja, er við kom- um að Tungu og gengum við því beint í kirkju, eg sá að foreldrar mínir sátu innarlega í kirkjunni, en fór ekki til þeirra, heldur •ettist hjá piltunum framarlega í kirkjunni, hægra megin. Kirkjan í Tungu var timbur- kirkja, þó nokkuð gömul, allstór, eftir því sem sveitakirkjur eru og ekki ólagleg. Bitar voru í henni fjórir og allhátt undir þá. Ljósakróna úr kopar hékk í kórn- um, en auk þess var nú raðað þéttum röðum af kertum eftir öllum bitunum og um þilin allt í kring. Voru það heimagerð tólg- arkerti, allstór og digur, svo- nefnd strokk-kerti. En svo voru þau nefnd af því að þau voru steypt í strokki, þ. e. tólg helt í strokk og látin kólna þar nokk- uð, og svo rakinu dýft í oft eftir þörfum, þar til kertið var hæfi- lega digurt orðið. Kerti þessi ▼oru góð, að öðru leyti en því, að þau brunnu oft allmisjafnt og ▼ildi leka úr þeim og að það þurfti við og við að taka af þeim skarið. Hófst nú messan á venjulegan hátt. Kirkjan var full af fólki, hvert sæti skipað. Söngur var góður og fór allt vel og hátíðlega fram, presturinn var ungur mað- ur og hinn höfðinglegasti, radd- maður góður og talinn gáfaður og skemtilegur prestur. Gerðist nú ekkert óvenjulegt þar til prestur var kominn í stólinn og nýbyrj aður á j ólaræðunni. Þá kom að því, að ekki varð- hjá því komist að taka skörin af' kertunum. — Maður var nefndar Björn, ung- ur bóndi er bjó á bæ er nefndur er Gil. Björn var hinn mesti ær- ingi, hrókur alls fagnaðar og þótti, sjerstaklega hjá öllum börnum og unglingum, hinn mesti ágætismaður. Meðhjálparinn var roskinn maður og feitur nokkuð, var því ekki við því að búast að hann ætti hægt með að ná til kertanna og taka skörin af. Byrj- aði hann á því, en fórst heldur seint og óhöndulega, fóru þá sumir unglingar að brosa. Spratt þá upp Björn í Gili og varð með- hjálparinn auðsjáanlega feginn að afhenda honum „klippurnar" og setjast. — Hófst nú einhver hinn ein- kennilegasti skrípaleikur, sem eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.