Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 94

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 94
284 Kviksettur. [Stefnir En í sama vetfangi skildi hann allt. Læknirinn hélt, að það væri Farll, sem var dáinn! Og nú var eins og öll feimnin og mannfælnin ryddist að og gripi þessa von um að komast hjá því, að hann yrði uppvís. En að láta svo sem það væri í raun og veru hann en ekki Leek, sem dauður var? Þá væri hann frjáls. Alveg frjáls og laus við fortíðina og frægðina. „Já“, sagði læknirinn. „Það verður náttúrlega að láta þá vita um þetta“. Farll fór að hugsa sig um, og mundi ekki eftir neinum nánari sér að frændsemi en Duncan nokk- rum Farll, og voru þeir systkina synir. „Eg held, að hann hafi enga nána ættingja átt“, sagði hann, og skalf í honum röddin af óróa yf- ir þessu, sem hann var nú að ráðast í. „Ef til vill hefir hann átt einhver skyldmenni. En hann herra Farll hafði aldrei orð á því“. Þetta var satt. Hann gat varla komið út úr sér þessum orðum „herra Farll“. En þegar hann var búinn að nefna þau, fann hann, að nú voru brýrnar brotnar. Hann var orðinn að öðrum manni. Liiill ágóði. Fljót skil. [ STAÐNÆMIST AUGNABLIK! | HJER SJÁIÐ ÞJER fullkomnustu vefnaðarvöru- og glervöruverzlun landsins. VERZLUNIN EDINBORG. Hefir skilið kröfur tímans og á- valt vaxið þannig, að kröfunum hefir verið fullnægt, þar af leið- andi er hún nú fullkomnasta gler- vöru- og vefnaðarvöruverzlun landsins. Að staðaldri fyrirliggjandi fullkomið úrval af Glervörum Kristal Alum. vörum Borðbúnaði Ferðatöskum Taurúllum og vindum. Alklæði—Kápu- ogkjólatau— Reiðfatatau — Ótal silkiefni — Nærfatn. ull og silki — Barna- ltjólar og kápur — m. m. fl. Leggið leið yðar um Hafnar- í Fdinhnrnf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.