Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 66

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 66
FRA ALÞINGI 1929. [Niðurlag.] Nokkur mál. Þegar litið er fljótlega yfir störf þingsins 1929 mætti ætla, að frétt- ir frá því gæti ekki enzt nema í eina stutta grein. En hér hefir þó farið svo, að nokkurt rúm hefir þurft til þess að draga fram í dags- ljósið atferli þess, bæði verknaðar- syndir þess og ekki síður van- rækslusyndir. Það er svona stund- um með það, sem er ómerkilegt, að í því getur leynzt ýmislegt, sem lýsir vel mönnum og málefnum, og þingið síðasta er í raun og veru góð mynd af því ófremdarástandi, sem við búum nú undir í stjórn- málunum. Rúmsins vegna verður þó að láta flest ósagt um þau mál- in, sem eftir eru, og ættu þau þó skilið, sum hver, að þeim væri hlífðarlaust lýst. Bankamálin. Hvenær, sem orð er haft á þvi, að síðasta þing hafi verið »miður skilvíst«, þjóta stjórnarinenn upp og nefna bankafrumvörp tvö, sem fyrir þinginu lágu, frv. um Land- búnadarbanka tslands og frv. um Sueitabanka. Bæði þessi frumvörp höfðu lika eitthvað við sig. Land- búnaðarbanka-frumvarpið hafði ál- ténd lengdina og sveitabanka- frumvarpið var gott að uppistöð- unni til, því að hún var atvinnu- rekstrarlánafruinvarp íhaldsmanna frá næsta þingi á undan. Landbúnaðarbankinn (sem neðri- deildar nefndin vildi kalla Bænda- banka, en fékk svo loks nafnið Búnaðarbanki) átti að starfa í 5 deildum. Þessar deildir voru: Sparisjóðs- og rekstrarlánadeild. Hún átti að starfa með sparisjóðs- fé, sem vitanlega varð aðallega að koma frá Landsbankanum, en auk þess átti ríkið að ábyrgjast allt að 3 miljón króna lán handa henni. Aðalverkefni þessarar deildar var, að afla fjár handa sveitabönkun- um, en þeir áttu að veita því út sem rekstrarlánum til bænda. Þetta varþví lang-merkasta deild bankans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.