Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 92

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 92
282 Kviksettur. [Stefnir Raflýsið heimili yðar. ÐRÆÐURNIR ORMSSON, Reykjavík. ____________________________________________________? Með þvi að nota þessar vélar eruð þér tryggir fyrir hættu af ofhárri spennu. Umboðsmenn: hann var hrærður, greip hann eldspýtu og kveikti aftur. „Eigum við þá ekki að koma upp?“ f svefnherberginu logaði á kertiskari á litlu borði. Læknirinn tók kertið og bar það nær rúm- inu. „Hann hríðskelfur“, sagði hann. Henry Leek var blár í gegn, og þó var nóg af ábreiðum og alls- konar hlýjum fötum í rúminu. Andlitið sýndist ellilegt (hann var þriðji fimtugi maðurinn í her- berginu) og hræðsla í svipnum. „Ekkert kvenfólk við?“ Læknirinn sneri sér snöggt að Priam, en hann hrökk undan. „Nei, það er enginn í húsinu nema við tveir“. Læknirinn var svo vanur öllu, að honum brá ekkert við þessa fregn. „Verið þér þá fljótur að hita vatn“, sagði hann, og var auð- heyrt, að hann vildi láta hlýða strax. „Fljótur nú! Og vín! Og meira af ábreiðum! Standið þér ekki svona eins og þvara, mað- ur! Upp nú! Vísið mér á eldhús- ið, þá skal eg koma líka“. Hann þreif kertið, og var auðséð á svipnum, að hann taldi Priam engan kappa, ef í mannraunir kæmi. „Eg er að fara, læknir“, var sagt í veikum róm frá rúminu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.