Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 92

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 92
282 Kviksettur. [Stefnir Raflýsið heimili yðar. ÐRÆÐURNIR ORMSSON, Reykjavík. ____________________________________________________? Með þvi að nota þessar vélar eruð þér tryggir fyrir hættu af ofhárri spennu. Umboðsmenn: hann var hrærður, greip hann eldspýtu og kveikti aftur. „Eigum við þá ekki að koma upp?“ f svefnherberginu logaði á kertiskari á litlu borði. Læknirinn tók kertið og bar það nær rúm- inu. „Hann hríðskelfur“, sagði hann. Henry Leek var blár í gegn, og þó var nóg af ábreiðum og alls- konar hlýjum fötum í rúminu. Andlitið sýndist ellilegt (hann var þriðji fimtugi maðurinn í her- berginu) og hræðsla í svipnum. „Ekkert kvenfólk við?“ Læknirinn sneri sér snöggt að Priam, en hann hrökk undan. „Nei, það er enginn í húsinu nema við tveir“. Læknirinn var svo vanur öllu, að honum brá ekkert við þessa fregn. „Verið þér þá fljótur að hita vatn“, sagði hann, og var auð- heyrt, að hann vildi láta hlýða strax. „Fljótur nú! Og vín! Og meira af ábreiðum! Standið þér ekki svona eins og þvara, mað- ur! Upp nú! Vísið mér á eldhús- ið, þá skal eg koma líka“. Hann þreif kertið, og var auðséð á svipnum, að hann taldi Priam engan kappa, ef í mannraunir kæmi. „Eg er að fara, læknir“, var sagt í veikum róm frá rúminu.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.