Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 37

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 37
Stefnir] Amazón-landið. 227 á bökkum fljótanna, og landið er minna kannað en t. d. Kongóhér- aðið. Landið hefir verið harðlæst. Miklum verðlaunum hefir verið heit- ið fyrir að handsama óboðna gesti. - En samt sem áður tókst Englend- ingi nokkrum að laumast burt með Hevea-fræ. Þessum fræjum var svo sáð á Ceylon og víða á Indlöndum báðum, og hafa þau gefið svo mik- ið hrágúm, að það hefir nálega ónýtt framleiðsluna frá Brasilíu. Síðasta manntal telur 363,161 ibúa í Amazón-landinu sjálfu (þar eru ekki taldir villtir Indíánar) og eina miljón í ríkinu Para, við mynni Amazón-fljótsins. Auk þessara tveggja Amazón-ríkja er svo hér- aðið Acre, sem mikið var talað ur i síðast á öldinni sem leið. Þar var mikil gúmuppskera, og fluttust skipsfarmar af þessari dýru vöru niður eftir Purusfljótinu til Manaos. Þar var ekki verið að spyrja að þvi, hvort þetta gúm væri vel feng- ið eða ekki, en marga grunaði, að það myndi í raun og veru hafa verið tekið hinumegin landamær- anna, í Bólivíu. En þar var á hinn bóginn svo mikið af því á öðrum stöðum og aðgengilegri, að lítið var hirt um það, þó að einstaka fingra- langir menn kynni að skjótast inn fyrir landamærin. Þá var það, að Spánverji einn í Manaos, Don Luiz Amcizón-Indláni. Galvez, sem numið hafði rakaraiðn, safnaði að sér hóp röskra manna, fór til Acre og setti þar á stofn sjálfstætt ríki. Gerðist hann »forseti« og fór sínu fram. Tollþjónar Bóli- víumanna ætluðu að taka í taum- ana, en Galvez »forseti« var þá ekki alveg uppnæmur. Hann hafði komið sér upp »her« og voru í honum ofurhugar einir og lands- hornamenn. Ráku þeir Bólivíumenp fljótt af höndum sér. Tekjur fékk »ríkið« með því að gera upptækar 15*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.