Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 64

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 64
254 Stalín. [Stefnir unarvaldinu og fréttavaldinu. í fyrstu vann hann af fullri einlægni með þeim Zinovieff og Kameneff, því að hann leit svo á, að hann sæti í stöðu sinni fyrir þeirra til- verknað,. og yrði að standa og falla með þeim. Þeir urðu að berjast til sigurs í flokknum, og hann fór að gera tilraunir að hjálpa þeim. Hann rak þennan, flutti hinn, skipaði þennan. Þetta gekk allt ágætlega. Sigurinn varð þeirra, og þeir héldu að þeir hefði sigrað á mælsku sinni og snilld. Stalin vissi betur, en hann sagði engum manni frá því, hve skætt vopn hann hafði fundið. Valdið í Rússlandi var alveg orðið óháð skoðunum, óháð mælsku eða snilld. Lenín var búinn að skipa öllu svo meistaralega, að valdið var í hendi þess, sem hafði tökin á flokksskipulaginu. Og þetta hafði Stalín fundið. Það gerði hann að einvaldsherra í Rússlandi. Ávext- irnir komu brátt í ljós. Trotzkí er flúinn úr landi. Búk- harín, aðalvinur Stalíns, verður að þola ofanígjafir frá honum. Kamen- eff verður að sitja og standa eins og hann vill. Kalinin og Rykoff eru í ónáð. Þeir bíða aðeins tækifær- isins. Daga og nætur gengur hann um einmana, og .veltir fyrir sér, hvern- ig hann fái haldið völdunum. Hon- um er sama um stjórnmálin. Aðrir mega þenja sig þar eins og þeim sýnist. Aðrir mega vera í öllum tignarstöðum, koma þar fram sem háir herrar, tala á fundum, semja við aðrar þjóðir. Flokksstjórnin er i hans hendi, og þeir verða að spyrja hann áður en þeir gera nokkuð sem máli skiftir. Persónan. Hvernig er Stalín? Hvað er við hann? Eiginlega ekkert. Hann er óglæsilegur í útlití, leiðinlegur í viðmóti, slæpingslegur í fasi, illa máli farinn og alveg óritfær. En hann er kjarkmaðu.r og svifist einskis, hann er viljasterkur og valdagræggi hans er takmarkalaus. Annars er hann mjög ósíngjarn. Hann er fátækur og lifir mjög spart. Hann er laus við alla skemmtanafíkn eða löngun til þess að lifa í svalli eða óhófi. Þegar hann fór ráns- ferðirnar fyrir flokkinn, skilaði hann jafnan hverjum eyri. Þetta er þá einvaldsherra Rúss- lands. Ógáfaður og valdasjúkur. Hann svo að segja rakst óviljandi á þá fjöður, sem lauk upp fyrir honum leynidyrum valdanna. Hann sá fyrstur, hvað það var, sem skifti máli í Rússlandi, og þegar hinir sáu það, var orðið um seinan að hlýða ráði Leníns. Stalin var búinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.