Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 51

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 51
■Stefnir] Friðarmálin. 241 var Briand, vanur að bera sitt á hvorri öxlinni, sósíalisma og auð- vald. Og Chamberlain, snillingur að , humma og segja sem fæst. Og — Mússólíní----------. Hann var með líka. Og svo loks Kellogg sjálfur með alla umhyggjuna fyrir því að málið færi ekki í strand. Hvað skyldi þeir hafa hugsað þegar þeir voru með pennann í hönd? Er nokk- ur veruleg breyting orðin á hugs- unarhætti og andrúmslofti í Evrópu siðan 1899? Enginn vafi er nú lengur á því, hvað kom ófriðinum mikla af stað. Það var togstreita stórþjóðanna um viðskifti og völd. Allar þjóðirn- ar hneyksluðust á athæfi »hinna« en gerðu allt það sama sjálfar. Englendingar og Frakkar voru sífelt að fetta fingur út i það, hvað stjórn- in i Þýzkalandi skifti sér mikið af atvinnurekstrinum. í Karthagófriði þeim, sem »saminn« var í Versöl- um, átti svo sem að losa sig við þennan skæða keppinaut. En hver er árangurinn? Nú eftir 10 ár er allt að komast í svipað horf. Þjóð- verjar eru að ná aftur verzlun sinni með lit, vefnaðarvörur og rafmagns- áhöld. 1927 var útflutningur þeirra orðinn 3A af því, sem hann var 1913. Stór og skrautbúin skip sigla frá Hamborg og Bremen um öll Jhöf heimsins og verzlunarfloti þeirra er orðinn að smálestatali s/< af þvít sem hann var fyrir ófriðinn, og alt ný skip. Vörurnar, sem Þjóðverjar hafa orðið að afhenda bandamönn- um upp í hernaðarskaðabæturnar, hafa vakið undrun allra og fyllt keppinautana kvíða. Atvinnuleysi er minna i Þýzkalandi en í löndum sigurvegaranna. Þessi sigraða og lamaða þjóð rís nú upp eins og jötunn, albúin til viðureignar á við- skiftasviðinu. Og þá er langt frá því að stjórn- arafskiftum af atvinnurekstrinum sé lokið. Allt hjálpast að. Þýzk blöð og bæklingar um atvinnuvegi þeirra fara eins og skæðadrífa út til yztu endimarka jarðarinnar. Mörg af stór- blöðunum hafa útgáfur eða auka- blöð á öðrum tungumálum. Alla leið frá Mexíkó suður í odda Pata- góníu er varla til það land, að ekki sé þar þýzk nýlenda, þýzk félög þýzkir skólar, þýzk sjúkrahús og þýzk blöð. Og hver á að kvarta. Öll hin ríkin reyna að feta dyggilega í fótspor Þjóðverja. Aldrei fyr hafa Banda- ríkin lagt annað eins fé og kraft í það, að efla verzlunina við önnur lönd. Eitt af því, sem mest studdi kosning Hoovers forseta, var það, að menn treystu því almennt, að hann væri færastur allra manna til þess að gera verzlun og viðskift- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.