Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 83

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 83
Etefnir] Frá Alþingi 1929. 273 ast við þeim lögum út írá þeim forsendum, sem hér voru notaðar gegn raforkuveitunum. Enginn hef- ir, svo vitað sé, reynt að áætla, hvað kosta muni akvegur heim á hvern bæ á landinu, hvað þá að neinum gæti dottið í hug, að hræða menn frá vegagerðum með því að gera vegalögin tortryggileg. Hví þá frekar heimta hér syo og svo ná- kvæma rannsókn á því, hvað þetta muni allt kosta á sínum tírna og hræða menn með heildarupphæð- inni? Hvað mun síminn kosta, þeg- ar hann er kominn heim á hvern bæ? Nú hefir verið unnið áratug- um saman eftir vegalögum og símalögum, án þess að gera sér neina rellu út af því, hvað þessi mannvirki muni kosta að lokum. Féð er lagt fram eftir því sem al- þingi ákveður ár frá ári. Það er reynt að miðla því þannig, að jafn- an sé bætt úr brýnustu þörfinni. Hitt er ekkert nema fyrirsláttur, að ekki megi setja lög og hefjast handa fyr en búið sé að reikna út, hverju þessi mannvirki muni nema að lokum. Tíminn leiðir það í Ijós, en alþingi hefir málið á valdi siiiu. Á hitt er meira að líta, hvort hér sé í raun og veru um svo þarfa hluti að ræða, að aukning þjóðar- -auðsins sé vel fyrir komið með því Hjá okkur verður jafnan úr mestu að velja af öllum teg- undum eldfæra. At- hugið birgðir okkar og kaupið svo þar sem hagkvæmast — — reynist. — — Helgi fflagnússon & Co. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.