Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 83

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 83
Etefnir] Frá Alþingi 1929. 273 ast við þeim lögum út írá þeim forsendum, sem hér voru notaðar gegn raforkuveitunum. Enginn hef- ir, svo vitað sé, reynt að áætla, hvað kosta muni akvegur heim á hvern bæ á landinu, hvað þá að neinum gæti dottið í hug, að hræða menn frá vegagerðum með því að gera vegalögin tortryggileg. Hví þá frekar heimta hér syo og svo ná- kvæma rannsókn á því, hvað þetta muni allt kosta á sínum tírna og hræða menn með heildarupphæð- inni? Hvað mun síminn kosta, þeg- ar hann er kominn heim á hvern bæ? Nú hefir verið unnið áratug- um saman eftir vegalögum og símalögum, án þess að gera sér neina rellu út af því, hvað þessi mannvirki muni kosta að lokum. Féð er lagt fram eftir því sem al- þingi ákveður ár frá ári. Það er reynt að miðla því þannig, að jafn- an sé bætt úr brýnustu þörfinni. Hitt er ekkert nema fyrirsláttur, að ekki megi setja lög og hefjast handa fyr en búið sé að reikna út, hverju þessi mannvirki muni nema að lokum. Tíminn leiðir það í Ijós, en alþingi hefir málið á valdi siiiu. Á hitt er meira að líta, hvort hér sé í raun og veru um svo þarfa hluti að ræða, að aukning þjóðar- -auðsins sé vel fyrir komið með því Hjá okkur verður jafnan úr mestu að velja af öllum teg- undum eldfæra. At- hugið birgðir okkar og kaupið svo þar sem hagkvæmast — — reynist. — — Helgi fflagnússon & Co. 18

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.