Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 56

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 56
246 Friðarmálin. [Stefnir sögðu, að verzlun og viðskifti hlyti ávalt að efla frið og eindrægni í veröldinni. Kapphlaupið um mark- aðinn hefir komið mörgum ófriðn- um af stað. Fjármagnið hefir gert stórfeldan vígbúnað mögulegan. — Keppnin milli Þjóðverja og Eng- lendinga um viðskiftin var ekki neinn friðarboði. Haft er eftir ein- um þýzkum aðalsmanni: »Tveir af sonum mínum liggja nú á vígvell- inum, þar sem barizt var um það, hvort Englendingar eða Þjóðverjar ætti að selja negrunum í Afríku mittisskýlur«. Og það er dálítið til í þessu. Það mætti gera langa skrá um hlutdeild fjármagnsins í ófriðn- um mikla. En þrátt fyrir alt þetta mun nán- ari skoðun leiða það i Ijós, að fjár- magnið er í eðli sínu andstætt ófriði og er að komast í það horf, að á því má reisa friðarvonir. Fjármálastarfsemin er að breyta um svip. Þessi breyting var byrj- uð löngu fyrir 1914 og stórvið- burðir áranna síðan hafa ýtt undir þetta. Fjármálastarfsemin var í upphafi bundin við lítið svæði og miðaði að því einu að næla til sín aura. Svo færðist sviðið út smám- saman, þar til fjármálamennirnir fóru að mynda samtök, sem spenntu út yfir heil þjóðlönd. Þetta varð til þess, að einstakar lánsstofnanir hættu að geta látið í té nóg fjár- magn. Var þá tekið að draga láns- fé lengra að. Og svo er nú kom- ið, að fjármagnið er að verða minna og minna bundið við ein- stök lönd. Iðnaðarfyrirtækin og framleiðslan eru fremur staðbund- in og í þeirra þágu er oft beitt hörkubrögðum af stjórnum þjóð- anna, en fjármagnið er að fá á sig meiri og meiri alþjóðablæ. Það skeytir ekkert um landamæri eða þjóðerni, heldur rennur það þang- að, sem það er öruggast og ber hæsta vexti. Það er reist á al- þjóðlegum grundvelli, þar sem er guliið. Öflugustu andstæðingar ó- friðarins mikla voru fjármálamenn eins og Ballin í Þýzkalandi, og fall- byssurnar voru varla þagnaðar þeg- ar fjármálamenn Frakka og Þjóð- verja réttu hvorir öðrum höndina yfir Rín. Á þeim sundrungatímum, sem verið hafa upp á síðkastið, er að- eins eitt, sem hefir-tengt alla sam- an og það er fjármagnsþörfin og fjáröflunin. Ríkin hafa hangið uppi á alþjóðafjármálunum. Þjóðverjar hafa getað greftt skaðabæturnar, af því að þeir hafa getað fengið stórlán. Þjóðabandalagið hefir kom- ið fjárreiðum fjölda landa í gott horf, með því að gangast fyrir stórum lántökum handa þeim. ít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.