Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 61

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 61
STALIN. HARÐSTJÓRI 1 RÚSSLANDI. í fréttum frá Rússlandi er oft getið um Stalín, sem hrifsað heíir til sín völdin, án þess að hann sé þar í nokkurri þeirri stöðu, sem mest ber á. En Stalín og völd hans eru hin mesta ráðgáta. Hann sést hvergi á yfirborðinu, en sveimar undir eins og kafbátur, ógurlegur og leyndardómsfullur. Um hann hefir margt verið skrifað, en það sem hér er sagt, er að mestu haft eftir tveim ágætum greinum, sem birzt hafa í Review og Reviews og Forthnightly Review nýlega. Uppvaxtarár. Stalín heitir réttu nafni Joseph Vissarianovitch Dzhugashvili og er fæddur í Tiflis í Kákasusárið 1879. Menn vita fátt um uppvöxt hans, því að hann er hljóður um það efni eins og önnur. Hann var ætlaður til prests, en var rekinn úr skóla 1898 og gekk þá í þjónustu sósíalistaflokksins rússneska, sem var um þær mund- ir að breiðast út í andstöðú við lög ríkisins. Stalín fór þá víða um Ká- kasus, stofnaði félög, kom á fót leyniprentsmiðjum og kom á fram- færi pésum um sósíalisma. Þetta var hættulegt starf, en Sta- lín hefir aldrei verið hugleysingi. Og einhvern veginn komst hann lengi vel undan þyngstu refsingunni, að vera sendur til Síberíu, þó að hann kæmist oft undir manna hend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.