Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 94

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 94
284 Kviksettur. [Stefnir En í sama vetfangi skildi hann allt. Læknirinn hélt, að það væri Farll, sem var dáinn! Og nú var eins og öll feimnin og mannfælnin ryddist að og gripi þessa von um að komast hjá því, að hann yrði uppvís. En að láta svo sem það væri í raun og veru hann en ekki Leek, sem dauður var? Þá væri hann frjáls. Alveg frjáls og laus við fortíðina og frægðina. „Já“, sagði læknirinn. „Það verður náttúrlega að láta þá vita um þetta“. Farll fór að hugsa sig um, og mundi ekki eftir neinum nánari sér að frændsemi en Duncan nokk- rum Farll, og voru þeir systkina synir. „Eg held, að hann hafi enga nána ættingja átt“, sagði hann, og skalf í honum röddin af óróa yf- ir þessu, sem hann var nú að ráðast í. „Ef til vill hefir hann átt einhver skyldmenni. En hann herra Farll hafði aldrei orð á því“. Þetta var satt. Hann gat varla komið út úr sér þessum orðum „herra Farll“. En þegar hann var búinn að nefna þau, fann hann, að nú voru brýrnar brotnar. Hann var orðinn að öðrum manni. Liiill ágóði. Fljót skil. [ STAÐNÆMIST AUGNABLIK! | HJER SJÁIÐ ÞJER fullkomnustu vefnaðarvöru- og glervöruverzlun landsins. VERZLUNIN EDINBORG. Hefir skilið kröfur tímans og á- valt vaxið þannig, að kröfunum hefir verið fullnægt, þar af leið- andi er hún nú fullkomnasta gler- vöru- og vefnaðarvöruverzlun landsins. Að staðaldri fyrirliggjandi fullkomið úrval af Glervörum Kristal Alum. vörum Borðbúnaði Ferðatöskum Taurúllum og vindum. Alklæði—Kápu- ogkjólatau— Reiðfatatau — Ótal silkiefni — Nærfatn. ull og silki — Barna- ltjólar og kápur — m. m. fl. Leggið leið yðar um Hafnar- í Fdinhnrnf

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.