Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 95

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 95
Stefnir] Kviksettur. 285 V E E D O L smurningsolíur eru notaðar eingöngu á flug- vélar Comm. Byrds í Suðurpólsleiðangrinum. Graf Zeppelin notaði ekki aðrar olíur á vélar loftskipsins en Veedol i ferðinni kring um hnöttinn. Bifreiðaeigendur! Notið Veedol á bílavélarnar, þá er þeim óhætt. Treystið Veedol olíunum eins og Comm. Byrd og Dr. Eckener, sem nota þær í lengstu og áhættumestu flugferðalög, sem til þessa tíma hafa veriðjfarin í heiminum. Simi 584. JOH. OLAFSSON Læknirinn leit á hendurnar á Priam, þessar hendur, sem voru orðnar harðar og grófar af því -að sulla stöðugt með olíu og liti. „Með leyfi“, sagði hann. „Eruð ------þér ekki-------þjónn hans ------eða---------?“ „Jú, eg er það“. Nú var teningunum kastað. „Hvað hét húsbóndi yðar fullu nafni ?“ Priam skalf eins og hrísla. „Priam Farll“, stundi hann upp. „Ekki þó-------?“ æpti læknir- inn, og hrökk við, þó að hann væri veraldarvanur. Priam kinkaði kolli. & CO. Reykjavik. Simi 584. „Ja svo!“ Læknirinn gat ekki dulið geðshræring sína. Loks höfðu þá krókaleiðir lífsins komið honum í eitthvað verulega sögu- legt. Honum fannst hann fá ein- hvern snert af heimsfrægð við það, að hafa staðið við dánarbeð þessa mikla manns. Hann gleymdi um stund þreytunni og basli dag- lega lífsins. Hann sá, að vesalingurinn í mórauða sloppnum var alveg að verða að engu. Og af því að hann var góðmenni, bauðst hann til þess að annast fyrir hann allar tilkynningar og annað þess háttar. Svo fór hann.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.