Sagnir - 01.04.1985, Síða 4

Sagnir - 01.04.1985, Síða 4
Bréf til lesenda í ár mætum viö til leiks hress aö vanda. Sagnir standa nú á traustum grunni fimm ágætra árganga og tímaritið hefur eflst við hverja raun. Stefnubreytingin sem varö meö útgáfu síðasta árgangs tókst vel þegar á heildina er litið og þaö fór sem marga grunaði að áhugi reyndist vera á sögulegu efni í nýjum búningi. Því þótti fyllsta ástæða til að halda áfram á sömu braut. í ár ertímaritið að mestu helgaðtveimurmeginefnum. Þar er fyrst að nefna greinar þar sem litið er á árin milli stríða frá ólíkum hliðum og er óhætt að segja að fjölbreytnin sitji í fyrirrúmi. í annan stað eru óskabarni íslands, sóma, sverði og skildi gerð skil í einum sex greinum. Sú tíð er vonandi liðin að aðstandendur Sagna þurfi að biðja lesendur um að sjá í gegnum fingur sér með dapur- legt útlit og dauflega uppsetningu. Sagnfræðinemar hafa enn lagt sig fram við að gera hugverk sín læsileg og að- gengileg og vonum við að lesendur njóti þeirra vel, nú sem áður. Að lokum viljum við þakka öllum sem komið hafa við sögu tímaritsins í ár en sérstakar þakkir fá þeir Björn Th. Björns- son, listfræðingur, fyrir ráðgjöf við hönnun forsíðu, og Hall- dór J. Jónsson, forstöðumaður Ijósmyndadeildar Þjóð- minjasafns, fyrir ómetanlega aðstoð við öflun mynda í ritið. Ritnefnd SAGNIR © 1985 Félag sagnfræðinema við Háskóla Islands. -Öll réttindi áskilin. Greinar sem birtast í þessu tímariti má eigi afrita með neinum hætti, svo sem Ijósmyndun, prentun, hljóðritun, eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis viðkomandi höfundar. Ritnefnd Sagna 1985: Agnes Siggerður Arnórsdóttir, Eggert Þór Bernharðsson, Eiríkur K. Björnsson, LáraÁgústaÓlafsdóttir, ÓlafurÁsgeirs- son, Ragnheiður Mósesdóttir, Ríkharður H. Friðriksson, Sigríður Sigurðardóttir, Sumarliði ísleifsson (ábm.), Valdimar Unnar Valdimarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.