Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 7

Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 7
MILLI STRÍÐA setiö. Mörg íbúóarhús, sem byggö voru í upphafi aldarinnar, setja enn svip sinn á höfuöstaöinn og má þar til dæmis nefna hiö reisulega stórhýsi viö Vitatorg, Bjarna- borg, sem lokiö var viö aö byggja áriö 1902. Á árunum milli stríöa bjuggu yfirleitt hátt á annaö hundraö manns í Bjarnaborg. Eins og aörir landsmenn háöi þetta fólksína lífs- baráttu í samfélagi, sem tók sífelldum breytingum í samræmi viö vaxandi gengi sjávarútvegs. En í sjávarútvegi skiptust á skin og skúrir líkt og í öörum atvinnugrein- um. Kreppa og atvinnuleysi fjóröa áratug- arins áttu ekki síst rætur aö rekja til þeirra erfiöleika sem útgerö og fiskvinnsla áttu viö aö glíma vegna sölutregöu og veröfalls á erlendum mörkuöum. Allt haföi þetta sín áhrif á lífskjör almennings þótt kreppan kæmi misjafnlega niöur á fólki. Atvinnu- leysingjarnir áttu um sárast aö binda en aörir fundu síöur fyrir áföllunum. Lífskjör hins almenna borgara voru sam- ofin pólitískum átökum í landinu. Þau átök tóku eftir gerö sambandslagasamningsins 1918 æ meira miö af innanlandsmálum og bagsmunum einstakra stétta. Forsmekkinn eö hinum nýju áherslum í stjórnmálum fengu menn áriö 1916 meö stofnun Alþýöu- flokksins og Framsóknarflokksins. Báöir skírskotuöu flokkarnir til þeirra breytinga sem íslenska samfélagiö tók um þessar enundir, Framsóknarflokkurinn sem fulltrúi vikjandi bændaþjóöfélags en Alþýöuflokk- urinn sem málsvari ört vaxandi verkalýös- stéttar í iönvæddu samfélagi. Frá fyrstu tíö áttu flokkarnir tveir meö sér margvíslegt samstarf og á árunum 1934-1938 sátu þeir 1 fyrsta sinn saman í ríkisstjórn. Samvinna Alþýöuflokksins og Framsóknarflokksins bar því meöal annars vitni aö ýmsir helstu iorystumenn verkalýöshreyfingarinnar töldu hagsmunum hennar best borgiö meö Því aö standa meö og styöja viö bakiö á beendastéttinni. Sjálf átti bændastéttin öfl- u9a málsvara þar sem voru samvinnu- félögin og heildarsamtök þeirra, SIS. Oft stóö styr um samvinnuhreyfinguna og var ekki laust viö aö ýmsum þætti hún bera sífellt meiri keim af einokunarhring, sem í skjóli lögverndaöra forréttinda hefti frelsi manna og frjálst framtak. Enda þótt stjórnmálin tækju oftastmiö af því sem sneri beint aö mörlandanum var efniviöur hinna pólitísku átaka stundum sóttur út fyrir landsteinana. Svo var til dæmis á fjóröa áratugnum þegar viösjár jukust meö þjóöum heims og nasisminn færöi sig upp á skaftiö. Hér á landi voru menn ekki fremur en annars staöar á eitt sáttir um ágæti þeirrar hugmyndafræöi sem Hitler og lagsbræöur hans leiddu til öndvegis í Þýskalandi áriö 1933. Margir Islendingar fordæmdu nasistastjórnina allt frá upphafi en aörir báru blak af henni framan af, töldu nasistum þaö ekki síst til tekna hvernig þeir tóku á boöberum kommúnismans. Meöal þeirra sem lengi spöruöu sér hallmæli um Hitler var út- breiddasta blaö á íslandi, Morgunblaðið. Fæstir Islendingar voru yfir sig hrifnir af stjórnarháttum Hitlers í Þýskalandi en þeir voru fleiri sem dáöust aö rótgróinni þýskri menningararfleifö. Meöal þeirra fjölmörgu íslendinga, sem hrifust af þýskri menn- ingu, varJón Leifs tónskáld. Hann bjó löng- um í Þýskalandi og samdi tónverk, sem standa vel fyrir sínu þótt þau hafi átt erf- itt uppdráttar meöal landa Jóns á sínum tíma. Á árunum milli stríöa stigu íslendingar stórt skref í átt til þeirra samfélagshátta sem þeir búa nú viö. Meö könnun á þessu tímabili má fá sérstæöa sýn inn í horfinn heim en jafnframt eru árin milli stríöa óþrjótandi uppspretta til skilnings á ýmsu því sem einkennir nútímasamfélagiö. Viö skulum nú viröa fyrir okkur örfá brot úr þjóölífsmynd þessa tíma. 'V&Ce&srrnfr U'wrt+r SAGNIR 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.