Sagnir - 01.04.1985, Síða 32

Sagnir - 01.04.1985, Síða 32
ALÞYÐULEIÐTOGI OG AFTURHALD kunnugt um af reynslu sinni á þingi aö bændaþingmennirnir voru al- mennt óbilgjarnari gagnvart verka- lýösflokkunum en kollegar þeirra.12 Hafði hann þó ákaflega gott dæmi um hvernig atvinnustaða manna mótar viöhorf þeirra til þjóðmála, þar sem var Jörundur Brynjólfsson. Hann var fyrsti þingmaður Alþýðu- flokksins og var reyndar með hálfan hugann uppi í sveit eins og fleiri framámenn í flokknum. En eftir að hann hóf búskap og fór á þing fyrir Framsóknarflokkinn, varð Jörundur eitilharður í andstöðu sinni gegn vexti bæjanna. Gekk hann svo langt 1931 að leggja til að Reykvíkingum yrði bannað að leigja utanbæjar- mönnum húsnæði. Valdboði skyldi beitt til að hamla gegn þróun at- vinnuveganna.13 Fljótlega eftir stofnun Alþýðu- flokksins tók þó að brydda á öðrum skilningi á vanda verkafólks. Mætti benda á að Alþýdubladiö birti greinarárið 1919 þarsem deilt vará sérréttindi landbúnaðar gagnvart sjávarútvegi og bent á að slæm staða útvegsins kæmi niður á laun- um verkafólks.14 Ólafur Friðriksson var ritstjóri Alþýöublaösins um þetta leyti og er líklegt að hann hafi átt hlut að máli. Héðinn Valdimars- son var þó ákveðnastur fulltrúi þeirra afla í flokknum er vildu draga úr veldi bænda og knýja á um fram- kvæmdir í bæjunum. Héðinn lýsti skoðunum sínum og annarra fræði- lega þenkjandi sósíaldemókrata í Skírni 1925. Þar segir að iðnvæð- ing sé óumflýjanleg og jafnframt æskileg, enda fráleitt að gera sér vonir um að hægt sé að velta tímans hjóli til baka, eins og bændur og smáborgarar stefni að.15 Og á sama þingi og Jón Baldvinsson lagði fram nýbýlafrumvarp sitt 1927, viðhafði Héðinn þessi orð, er járn- brautarlögin og virkjun Urriðafoss í Þjórsá var til umræðu: ,,... ég er því fylgjandi, að nýir atvinnuvegir kæmu inn í landið ... Ef hér kæmi fossavirkjun og stóriðja þróaðist, þá mundi ekki leiða svo litla atvinnu af því. “16 Hér var bersýnilega litið til gagn- stæðra átta um þróun atvinnuveg- anna og í raun merkilegt að jafn ólík viðhorf skyldu rúmast í sama flokknum. En liðsmenn hans toguð- ust á milli hinna gagnstæðu póla og gekk á ýmsu. Vinsamlegt hlutleysi Þegar Alþýðuflokkurinn ákvað að veita stjórn Framsóknarflokksins hlutleysi 1927 varð hinn þjóðlegi armur hans greinilega ofaná. Flokk- ur verkamanna studdi stjórn sem reri að því öllum árum að efla Síldarlöndun á Siglufirði á fjórða áratugnum. Vélvæðing sjávarútvegsins ruddi brautina fyrir nútímasamfélagið á íslandi. 30 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.