Sagnir - 01.04.1985, Síða 56

Sagnir - 01.04.1985, Síða 56
enn tungu sem var furdu lík málinu á þess- um bókum. Því var vel til fundiö hjá þeim aö velja sér sögugrúskara og textafræöing aö leiötoga. Ef þeir heföu barist meö sömu vopnum og Bandaríkjamenn á öldinni á undan heföu þeir líklega valiö sér einhvern líkari George Washington. En ef viö viljum halda lífi í minningu Jóns Sigurössonar hljótum viö aö endurskoöa myndina af honum, skafa af honum gyllingu hundraö ára og sjá hvert efni er þar undir. í þeim tilgangi meöal annars var boöiö upp á námskeiö um Jón Sigurösson og sjálfstæö- isbaráttuna í sagnfræöi í Háskóla íslands á haustmisseri 1984. Viö vorum fáliöuö þar og komumst ekki yfir meira en rétt aö byrja á aö móta nýjar hugmyndir um æviverk Jóns. Greinarnar hér á eftir eru árangur af þessari viöleitni, unnar upp úr námsritgeröum um efni sem þátttakendur í námskeiöinu völdu sér. Og þeir höföu sýnilega tilhneigingu til aö velja sér aö athuga hvernig Jón leit á mál sem viö íslendingar hugsum mikiö um nú á dögum. Könnuö er afstaöa Jóns til land- varna og hermála. Spurt er hvort hagfræöi hans hafi veriö einber frjálshyggja. Leitaö er aö skoöunum hans á skólamálum og meöal annars athugaö hvaö hann haföi aö segja um alþekkta kröfu okkar tíma um menntun í þágu atvinnuveganna. Rætt er hvaö hann hugsaöi sér um þingræöi i framtíöarlýöræöi íslendinga. Grafist er fyrir rætur dýrkunar- innar á Jóni. Þá er fjallaö um Ingibjörgu Ein- arsdóttur, konu Jóns. Öll skírskota þessi efni meö einum eöa öörum hætti til samtíöar okkar. Þaö má því segja aö hér sé ekki aöeins spurt um hvaö okkar tími hafi aö segja um Jón og samtíö hans. Jafnframt er leitaö svara viö því hvaö Jón hefur aö segja um okkur og okkar tíma. Varla munu höf- undar svo trúaöir á sögulegar hliöstæöur aö þeir ætli aö hafa skoöanir Jóns til fyrirmynd- ar. En þær eru aö minnsta kosti fróölegar til samanburöar, og þannig dýpkum viö skiln- inginn á samtiö okkar um leiö og viö skýrum myndina af Jóni og tíma hans. 54 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.