Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 63

Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 63
FULLTRUAKVEÐJA við burtför alþíngismannsins JÓNS SIGURDSSONAR í samsæti Íslendínga í Höfn þann 29da Aprilis 1845, eða 6ta dag hörpu, þriðjudaginn fyrstann í sumri, ár eptir íslands fyrstu bygging i Reykjavík 971. Nýr morgun-roöi rís, Rauðgyllir jökul-ís Um fagurt Frón Vaki nú vinirþess Og verði þjóðin hress! Lögréttu setst í sess Senn hennarþjón. Senn andleg sunna rís Sinnis erbræðirís Um fagurt Frón; "Allsherjar þróast þíng” Þar hljómar allt um kríng, Ódt berst um alldar hríng Alþjóðleg bón. Við Faxa saltan sæ Setst það í íngólfs bæ, Fyrstum um Frón; Þar hljómi þjóðar raust, Þarfsamleg, vitur, hraust, Margt bæti, mjúk og traust, Mannheillatjón! Alþíng, erendurrís, Ágætan vinni prís Um fagurt Frón! Fulltrúa hlaut það hér Hann oss nú kveðja ber: Farsælan, hvar sem fer, Faðmi hann Jón! Finnur Magnússon Minni Frú íngibjargar Einarsdóttur, súngið í samsæti Íslendínga þann 20. November 1867. Fögur varstú á Fróni rós, rikilát, rjóð að sjá, runnin öðlingum frá, alin við svell og sólarljós, geislunumbrááblóm blíðum í æsku hljóm. Hvílir þú enn við höfðíngs barm, sem að við Dellíngs dyr dýra þig tíndi fyr. Hafin af styrkum hetju arm unun þú bauðst og ást, aldrei sem honum brást. Margopt þú reiðst um Ránar hvel öfluga hans við hlið, hvesti þó óveðrið, Og þó að storma jörmunjel hamaðist húnum á haðmóðgum skýjum frá. Sittu nú heil, þú fræga frú! skörúngur drósa dýr, dáðrík og unaðs-hýr! Meðtaktu þetta minni nú! blessuð við hof og hörg, hússfreyja Ingibjörg! Benedict Grondal. SAGNIR 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.