Sagnir - 01.04.1985, Síða 70

Sagnir - 01.04.1985, Síða 70
Stefna Jóns Sigurðssonar í landvarnar- og hermálum Þingeyri viö Dýrafjörð á áttunda áratug 19. aldar. Frakkar vildu byggja þar fiskverkunarstöð, sem sumir héldu að gæti haft hernaðarlegt gildi. Arnaldur Indriðason Ef úngir menn kæmu á fót skotvarnarliði... Jóhannes Jósefsson (fyrrum eig- andi Hótel Borgar) haföi gaman af aö slást langt fram eftir aldri og ung- ur haföi hann sérstakt dálæti á aö lumbra á Dönum. í ævisögu sinni, sem út kom áriö 1964, segir Jó- hannes aö hann hafi, eftir svolitlar stympingar viö útlenda sjóara norö- ur í landi, tekiö ,,aö hugleiöa nokkuð skrif Jóns Sigurössonar um varnir íslands, sem ekki mættu vera svo aumar aö handfylli útlendra of- stopamanna gæti tekið landið á einni hleypiskútu".1 Þaö er helst af Jóhannesi að ætla aö hann hafi gengið inn í bókabúö fyrir noröan og keypt bókina Varnir íslands eftir Jón Sigurösson. Slík bók heföi getað komiö aö góöum notum við samningu þess- arar greinar en því miöur er hún ekki til og sannast sagna liggur næsta lítiö eftir Jón um hugmyndir hans um landvarnirog hermál. Þær litlu heimildir sem til eru má finna hér og hvar í skrifum hans, ekki hvaö síst í Nýjum félagsritum. Oft er ekki nema um nokkrar línur að ræða í greinum um önnur og, aö hans mati, meira aðkallandi efni. En stundum hefur hann þó sest niður og velt þessum málum fyrir sér lengurog ítarlegar. 68 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.