Sagnir - 01.04.1985, Síða 75

Sagnir - 01.04.1985, Síða 75
EF UNGIR MENN... Jón íhugi möguleikann á því að Englendingar tækju að sér varnir landsins (Forsvar mætti einnig þýða sem málsvörn en ég held að það eigi tæpast við hér). Þetta sýnir tals- vert traust Jóns og hrifningu á Eng- lendingum og hann er reiðubúinn að greiða þeim laun fyrir varðstöð- una. Sennilegast er Jón að meina að ef Danir selji „okkur Frökkum“ gætum ,,við“ leitað til Englendinga sem hugsanlega kæmu „okkur" til hjálpar vegna þess að frönsk ný- lenda á íslandi væri þeim of mikil ógnun. Jón gerir sér Ijósa grein fyrir mikilvægi íslands í valdatafli stór- veldanna í Evrópu og vill vera bandamaður Englendinga. Hann er fyrir löngu hættur að hugsa um innlent skotvarnarlið. Um það talar hann raunar ekki eftir 1858 en það gefur vísbendingu um að honum hafi aldrei verið nein alvara enda framkvæmdi hann aldrei neitt í því máli. Niðurlag Eftirfarandi atriði má lesa úr skrifum Jóns Sigurðssonar um landvarnirog hermál: 1) Árið 1841 segir hann að Dan- mörk geti ekki veitt íslandi vernd ef til ófriðar kæmi í Evrópu. Þess vegna ma. er nauðsyn á fulltrúa- þingi í landinu, sem sæi þá um land- varnir. Varnarleysið notar hann í pólitískum tilgangi. 2) Árið 1843 er á honum að skilja að það sé töluvert hnignunarmerki að ekki skuli vera á íslandi vopnum búin hreystimenni og hvetur unga menn til að stofna skotvarnarlið. Mundi það lífga þjóðarandann og hug manna. Þá ræðir hann einnig um hentugt fyrirkomulag varna. 3) Um þetta leyti hefur Jón tals- verðar áhyggjur af því að lands- ^enn eru gersamlega óvarðir fyrir árásum, ránum og skemmdarverk- um útlendinga við strendur lands- ins. 4) Árið 1857 og 1858 kemur fram Herstöðvaandstæðingar gerðu þetta plakat árið 1979. SAGNIR 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.