Sagnir - 01.04.1985, Page 85

Sagnir - 01.04.1985, Page 85
MENNTUN - FORSENDA FRAMFARA OG FRELSIS Læröi skólinn í Reykjavík. Einnig nefndur Latínuskólinn og nú Menntaskólinn íReykjavik. Hann var reistur 1844-1845 og vígöur 1. október 1846. 13. öld og áfram átti menntun ís- lendinga aö hafa hrakað enda land- iö verið ofurselt „þrældómsoki Nor- vegskonúnga“. Þegar verslunar- frelsiö lagöist af keyrði um þverbak. Þá hættu flestir íslendingar aö nema þýska og enska tungu.5 Nú átti að snúa blaðinu viö. Jón vildi setja á fót skóla til aö mennta íslendinga á ný. Þeir skyldu efla landsmenn til dáöa; fá þá til aö sigr- ast á hindrunum meö afli auös og kunnáttu. Menntunin gæti því oröiö tæki til aö endurheimta fornt frelsi og sjálfstæöi íslendinga. Hún gæti kveikt andlegt Ijós og afl hjá hverjum og einum, en slíkt væri forsenda allra umbóta. Þær þjóöirsem kynnu vel til verka, líkamlegra sem and- legra, gætu staöiö á eigin fótum. Aö halda þekkingunni viö og miðla henni á milli kynslóða væri undir- staöa allra framfara hjá mannkyn- inu. Jón taldi að yrði menntun ís- lendinga ekki aukin væri þeim voö- inn vís.6 Skólar að erlendri fyrirmynd ... þaö hefir víst líka veriö þörf á, og væri víða, guö hjálpi mér! aö fá krökkunum nokkra tilsögn, sem eru margforskrúfuð og rángskrúf- uð framaneptir allri æfi, og þaö er vonanda aö dæmi þitt veröi nokkrum til upphvatníngar.7 Þetta skrifaöi Jón Sigurðsson í bréfi til vinar síns snemma árs 1842. Hann er aö þakka honum (Páli Mel- steð) fyrir stofnun barnaskóla. Jón hafði áhyggjur af barnafræðslu í bæjum og sjávarplássum. Hann taldi aö bæöi skorti þar bóklega og verklega kennslu. Um börn í þéttbýli haföi Jón þetta aö segja: Það er sorglegt að sjá, hvernig börn á þessum stööum liggja eins og dýr upp viö bæjarvegginn all- an daginn, eöa velta sér um bæj- arhlaðið, og venjast á þaö sem þörn, aö gjöra ekkert og læra ekkert.. 8 Ekki er svo aö skilja að Jón hafi verið mótfallinn þéttbýlis- og borg- armyndun á íslandi. Aftur á móti taldi hann aö uþþeldisskylirði væru mun betri í sveitum en á þéttbýlis- stööum. Einkum óx Jóni í augum sollur bæjarlífsins, sem hann taldi hafa spillandi áhrif á ungmenn- in. Jón Sigurðsson vildi stofna barnaskóla í þéttbýli og hann var hlynntur menntun í þágu atvinnu- veganna. Fyrirmyndina varaö finna í Prússlandi. Þarvoru þrjártegundir skóla, hver þeirra ætlaður ákveöinni stétt. Alþýðan var í almúgaskólum, þorgarar í borgaraskólum og í lærö- um skólum sátu þeir er hugðust leggja stund á embættis- eöa vís- indastörf. í samræmi viö þetta skólakerfi kom Jón meö tillögur um íslenska skóla. Hann skipti íslend- ingum í þrjá meginflokka: almúga, borgara og embættis- og vísinda- menn. Hver hóþur átti aö fá mennt- un viö sitt hæfi, en saman myndu SAGNIR 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.