Sagnir - 01.04.1985, Síða 96

Sagnir - 01.04.1985, Síða 96
KRAFA UM RÁÐHERRAÁBYRGÐ yrði konungur þá að víkja ráðherr- anum frá. Ónauðsynlegt væri því að takmarka neitunarvaldið. Það væri auk þess óraunhæft að krefjast þess á íslandi á meðan það væri ótakmarkað í dönsku stjórnar- skránni.18 Áhrif Jóns Sigurðssonar og hugmyndir hans um þingræðis- skipulag á íslandi urðu því til þess að kröfur um takmarkað neitunar- vald konungs voru svæfðar. Að öðru leyti virðist Jón hafa talað fyrir daufum eyrum. Menn taka almennt ekki að hugsa um framgang þingræðis, en þó einkum kröfunnar um ábyrgð ráð- herra fyrir Alþingi, fyrr en hugað var að endurskoðun stjórnarskrárinnar sem íslendingar fengu 1874. Þegar stöðulögin voru sett 1871 og stjórn- arskráin gefin íslendingum var al- gerlega gengið fram hjá hugmynd- um Jóns um stjórnarskrárbundna ráðherraábyrgð fyrir Alþingi. Danir sömdu stjórnarskrána eftir sínu höfði. íslandsráðherrann var einn dönsku ráðherranna. Fulltrúi fram- kvæmdavaldsins á íslandi, lands- höfðinginn, var undirmaður (slands- ráðherra og einungis ábyrgur fyrir Tilvísanir 1 Didriksen, Odd: „Upphaf kröf- unnar um þingræði á íslandi." Saga 3 (Rv. 1960-63), 185- 188. 2 Einar Arnórsson: Réttarsaga Alþingis. Rv. 1945, 446-453. 3 Danske forfatningslove og forfatningsudkast. Udgivet med indledninger af Jens Himmelstrup og Jens Moller. Kh. 1932,56-71. 4 Didriksen, Odd: „Upphaf kröf- unnar um þingræði á íslandi", 187. 5 Jón Sigurðsson: „Alþíng á ís- landi.“ Ný félagsrit 6 (Kh. 1844), 95. 6 Minningarrit aldarafmælis Jóns Sigurössonar. Rv. 1911, 161 og 168; Bréf til Gísla Hjálm- Hannes Hafstein, fyrsti ráðherra ís- lands. honum en ekki löggjafarvaldinu, Al- þingi íslendinga. Þannig var málum skipað þartil íslendingarfengu inn- lenda ráðherrastjórn. Jón Sigurðs- son lifði því ekki að sjá þingræðis- hugmyndir sínar framkvæmdar á íslandi. arssonar 27.5.1850 og Jens Sigurðssonar 12.9.1850. 7 Sbr. td.: Jón Sigurðsson: „Hug- vekjatil íslendinga." Nýfélags- rit 8(Kh. 1848), 7. 8 Minningarrit aldarafmælis Jóns Sigurdssonar, 168; bréf til Jens Sigurðssonar 12.9. 1850. 9 Minningarrit aldarafmælis Jóns Sigurössonar, 161; bréf til Gísla Hjálmarssonar 27.5. 1850. 10 Minningarrit aldarafmælis Jóns Sigurdssonar, 164; bréf til Gísla Hjálmarssonar 27.5. 1850. 11 Jón Sigurðsson: „Stjórnarmál og fjárhagsmál íslands“, 29. 12 Didriksen, Odd: „Upphaf kröf- unnar um þingræði á íslandi", 195. Lokaorð Það má fullyrða að í kringum 1850 hefur Jón Sigurðsson gert sér vonir um að þingræði kæmist á í framtíð- inni á íslandi. Þingræðishugmyndin er í mjög nánum tengslum við kröfu Jóns um ráðherraábyrgð fyrir Al- þingi. Sú krafa er frekar óljós - það er ekki ótvírætt að hún feli í sér stjórnmálalega ábyrgð og þar með þingræði. Af þessu leiðir að eftir að hann hættir að tala ákveðið um þingræði snemma á 7. áratugnum er mjög erfitt að átta sig á því hvort hann hefur gefið þingræðið upp á bátinn eða hvort það er hluti af kröf- unni um ráðherraábyrgðina. Jón ræðir þingræðið ekki sér- staklega eftir 1863. Krafan um ráð- herraábyrgð fyrir Alþingi verður aftur á móti áríðandi stefnumál í sambandsmálinu við Dani. Tillögur dönsku stjórnarinnar stönguðust algerlega á við þingræðishugmynd- ir Jóns og tillögur Þjóðfundarins 1851 um íslenska stjórn er væri ábyrg fyrir Alþingi og óháð dönsku stjórninni og danska þinginu. 13 Jón Sigurðsson: „Stjórnarmál og fjárhagsmál íslands.“ Nýfé- lagsrit 23 (Kh. 1863), 29. 14 Sbr. einnig Minningarrit aldar- afmælis Jóns Sigurössonar, 295; bréf til Konrads Maurers, 3.9.1860. 15 Didriksen, Odd: „Upphaf kröf- unnar um þingræði á íslandi“, 193. 16 Minningarrit aldarafmælis Jóns Sigurössonar, 168; bréf til Jens Sigurðssonar, 12.9. 1850. 17 Didriksen, Odd: „Upphaf kröf- unnar um þingræði á íslandi", 187-188. 18 Undirbúningsblaö undir Þjóöfundinn aö sumri 1851. Rv. og Kh. 1850 og 1851,7-8. 94 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.