Sagnir - 01.04.1985, Síða 97

Sagnir - 01.04.1985, Síða 97
Magnús Hauksson Skólabókadæmi Þingræði og ráðherraábyrgð Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð heyrðust raddir er töldu það óþingræðislegt að einn ráðherranna var ekki þingmaður. Fólki fannst að einungis kjörnir þingmenn hefðu rétt til að vera ráðherrar. Það rifjaðist þó upp fyrir mönnum að reyndar hafði það gerst fyrr í ís- landssögunni að aðrir en þingmenn hefðu skipað ráðherraembætti og ein utanþings- stjórn setið að völdum. Þessar vangaveltur benda til að margir átti sig ekki á hvað felst í svokallaðri þingræðisreglu. Það má geta þess að í norsku stjórnarskránni er ákvæði um það í 62. grein að ráðherrar megi ekki vera þing- menn á meðan þeir sitja í ríkisstjórn.1 Þrátt fyrir þetta ákvæði er Noregur óumdeilanlega þingræðisríki.2 Höfundar kennsluefnis í íslandssögu hafa gerst sekir um að nota þingræðishugtakið heldur frjálslega og rugla því saman við ná- skyld fyrirbæri í stjórnskipunarréttinum. Mér virðist að ástæða sé til að benda á dæmi þessa og um leið gera grein fyrir merkingarmun þeirra hugtaka sem menn eru að rugla með. Fyrsta dæmiö sem ég tek kemur fyrir þar sem síst skyldi: í skólabók sem notuö er viö kennslu í íslands- sögu í grunnskólum. í 2. hefti /s- landssögu Þórleifs Bjarnasonar heitir einn kaflinn „Baráttan um þingræöiö11.3 Þetta kaflaheiti gefur fyrirheit um aö sagt sé frá aðdrag- andanum að því aö þingræöi komst á hér á landi. En í kaflanum er ekk- ert minnst á þingræði. Þar er hins vegar sagt frá aðdragandanum aö því að Alþingi var endurreist 1845. Þótt ráögjafarþing tæki til starfa á íslandi var langt frá því að þingræði kæmist á og baráttan fyrir endur- reisn Alþingis var alls ekki þingræð- isbarátta. Ljóst má því vera að þarna er þingræðishugtakið bein- línis rangt notað. Annað dæmið er úr bók Heimis Þorleifssonar, Frá einveldi til lýö- veldis. Á blaðsíðum 64-65 í þeirri bók segir Heimir frá tillögum Valtýs Guðmundssonarfrá 1895 um lausn á stjórnarskrárbaráttunni við Dani með eftirfarandi orðum: Meginefni tillagnanna var þaö, aö íslendingur yröi ráö- herra íslandsmála, en heföi bú- setu í Kaupmannahöfn. Ráö- herra þessi skyldi eiga sæti á Alþingi og bera ábyrgö fyrir því á stjórnarathöfnum sínum. Með öðrum orðum skyldi þingræöi ríkja á íslandi, ráðherra verða að víkja, ef Alþingi samþykkti á hann vantraust.4 Þarna gerir Heimir ráð fyrir að tillaga Valtýs um ráðherraábyrgð hafi um leið verið tillaga um þingræði. Verð- ur ekki annað ráðið af orðum hans en að þessi tvö hugtök séu eitt og hið sama. Þriðja og síðasta dæmið sem ég tek er að finna í Kennsluleiöbein- ingum Lýðs Björnssonar við rit hans um Jón Sigurösson og sjálf- stæöisbaráttuna: Alþingi [les: Þjóðfundur] vill að samband íslands og Danmerkur verði konungssamband og kon- SAGNIR 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.