Sagnir - 01.06.1994, Side 6

Sagnir - 01.06.1994, Side 6
Einar Hreinsson Frakkar á Frórti / Samskipti Frakka og Islendinga 1600-1800 Iborginni Paimpol á norðurströnd Frakklands erjjöldi legsteina með áletruninni „Disparu en Islande“, lwatf við Island. Þetta eru grafir frönsku Islandssjómannanna sem hingað sóttu á miðin jafnhart og Islendingar í nœr 350 ár. Enn eru á lífi hér á landi manneskjur sem muna eftir „Pécheurs d’Islande“, frönsku Islandssjómönnunum og margt hefur verið ritað um veru þeirra hér á síðustu öld ogfyrri hluta þeirrar sem nú er að syngja sitt síðasta. En litið hefur verið skráð umforvera þeirra, Frakkana sem sigldu hingað á sautjándu og átjándu öld. 4 SAGNIR

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.